Heilsueflandi samfélag í Stykkishólmi
Málsnúmer 1810029
Vakta málsnúmerBæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 7. fundur - 19.01.2023
Lagt fram sýnishorn af samning um Heilsueflandi samfélag ásamt samstarfsyfislýsingu sveitarfélagsins og Embætti landlæknis. Heilsueflandi samfélag er samfélag þar sem tekið er mið af heilsu og vellíðan allra íbúa í stefnumótun og aðgerðum á öllum sviðum.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja samning um Heilsueflandi samfélag ásamt samstarfsyfislýsingu sveitarfélagsins og Embættis landlæknis.
Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 9. fundur - 26.01.2023
Lagður fram samningur um Heilsueflandi samfélag ásamt samstarfsyfislýsingu sveitarfélagsins og Embætti landlæknis. Heilsueflandi samfélag er samfélag þar sem tekið er mið af heilsu og vellíðan allra íbúa í stefnumótun og aðgerðum á öllum sviðum.
Bæjarráð lagði á 7. fundi sínum til við bæjarstjórn að samþykkja samning um Heilsueflandi samfélag ásamt samstarfsyfislýsingu sveitarfélagsins og Embættis landlæknis.
Bæjarráð lagði á 7. fundi sínum til við bæjarstjórn að samþykkja samning um Heilsueflandi samfélag ásamt samstarfsyfislýsingu sveitarfélagsins og Embættis landlæknis.
Bæjarstjórn samþykkir samning um Heilsueflandi samfélag ásamt samstarfsyfislýsingu sveitarfélagsins og Embættis landlæknis.