Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Fjárhagsáætlun Stykkishólmsbæjar 2019 ? Greinargerð bæjarstjóra
Fréttir

Fjárhagsáætlun Stykkishólmsbæjar 2019 ? Greinargerð bæjarstjóra

Fjárhagsáætlun Stykkishólmsbæjar fyrir árið 2019 var samþykkt samhljóða eftir síðari umræðu í bæjarstjórn þann 13. desember 2018. Samtímis var samþykkt lögbundin þriggja ára áætlun fyrir árin 2019-2021. Meðfylgjandi er greinargerð bæjarstjóra um fjárhagsáætlunina.
01.02.2019
Kirkjusúpa Aftanskins
Fréttir

Kirkjusúpa Aftanskins

Verður þriðjudaginn 5. febrúar 2019
31.01.2019
Þekkir þú fólkið á myndinni?
Fréttir

Þekkir þú fólkið á myndinni?

Ef svo er þá má hafa samband við Magnús Inga í síma 8648862 eða magnus@stykkisholmur.is
31.01.2019
Móholt 14-16 laus til umsóknar - Auglýsing
Fréttir

Móholt 14-16 laus til umsóknar - Auglýsing

Lóðin Móholt 14-16 er hér með auglýst til úthlutunar í samræmi við reglur Stykkishólmsbæjar um úthlutun á lóðum fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Lóðin er á skilgreindu íbúðarsvæði og er ætluð fyrir einlyft par- eða einbýlishús samkvæmt skipulagsskilmálum.
29.01.2019
Tilkynning frá Sagafilm til íbúa Stykkishólmsbæjar
Fréttir

Tilkynning frá Sagafilm til íbúa Stykkishólmsbæjar

Þriðjudaginn 28. jan mun kvikmyndagerðarfólk á vegum Sagafilm hefja kvikmyndatökur á sjónvarpsþáttaröð sem ber heitið 20/20. Kvikmyndatökurnar standa yfir tímabilið 28. jan til 13. mars.
25.01.2019
Þorrablót í Stykkishólmi 26. janúar 2019
Fréttir

Þorrablót í Stykkishólmi 26. janúar 2019

Hið árlega Þorrablót Hólmara verður haldið á Fosshóteli Stykkishólmi þann 26. janúar n.k.
16.01.2019
Landvarðarnámskeið 2019
Fréttir

Landvarðarnámskeið 2019

Landvarðarnámskeið Umhverfisstofnunar verður haldið í febrúar 2019. Námskeiðið hefst 31. janúar og lýkur 24. febrúar. Nemendur sem ljúka landvarðarnámskeiði ganga fyrir um landvarðastörf í þjóðgörðum og öðrum friðlýstum svæðum.
11.01.2019
Þrettándabrenna og flugeldasýning
Fréttir

Þrettándabrenna og flugeldasýning

Þrettándinn haldin hátíðlegur í Stykkishólmi með þrettándabrennu og flugeldasýningu sunnudaginn 6. janúar 2018 þar sem m.a. álfakóngur, álfadrottning, jólasveinar og grýla mættu á svæðið og kvöddu jólin með bæjarbúum.
11.01.2019
Þrettándabrenna sunnudaginn 6. janúar 2019 kl. 17:00
Fréttir

Þrettándabrenna sunnudaginn 6. janúar 2019 kl. 17:00

Kveikt verður í þrettándabrennu við Vatnsás fyrir innan tjaldsvæðið.
03.01.2019
Friðargangan á Þorláksmessu 2018
Fréttir

Friðargangan á Þorláksmessu 2018

Fjölmenni tók þátt í friðargöngu á Þorláksmessu og var veðrið bæjarbúum hliðhollt í þetta sinn.
03.01.2019
Getum við bætt efni síðunnar?