Fara í efni

Móholt 14-16 laus til umsóknar - Auglýsing

29.01.2019
Fréttir

Lóðin Móholt 14-16 er hér með auglýst til úthlutunar í samræmi við reglur Stykkishólmsbæjar um úthlutun á lóðum fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði og bætist hún þar með á úthlutunarlista yfir lausar lóðir í Stykkishólmi. Umsóknarfrestur er 10 dagar. Lóðin er á skilgreindu íbúðarsvæði og er ætluð fyrir einlyft par- eða einbýlishús samkvæmt skipulagsskilmálum.

Skipulags- og byggingarfulltrúi Stykkishólmsbæjar veitir allar nánari upplýsingar í síma 433-8100 eða í Ráðhúsi Stykkishólmsbæjar.

Til upplýsinga má jafnframt sjá hér fyrir neðan yfirlit yfir aðrar lausar lóðir í Stykkishólmi:

Íbúðahúsalóðir:

    • Hjallatangi 13
    • Hjallatangi 15
    • Hjallatangi 17
    • Hjallatangi 19
    • Hjallatangi 36
    • Hjallatangi 40
    • Hjallatangi 42
    • Aðalgata 15a
    • Aðalgata 16

    Lóð f. verslun og þjónustu

    • Lóðir merktar: 4 á deiliskipulagi við Aðalgötu 31
    • Lóðir merktar: 5 á deiliskipulagi við Aðalgötu 31

    Iðnaðar- og athafnalóðir:

    • Hamraendar 6
    • Hamraendar 8
    •           Borgarbraut 3

    Frístundalóðir: 

    • Fákaborg 5
    • Fákaborg 11
    • Fákaborg 13
    • Dýraspítali/Dýralæknir: Nýrækt 16 (hafið samband við skipulags- og byggingarfulltrúa eða bæjarstjóra)

     

     

     

    Getum við bætt efni síðunnar?