Bæjarráð
1.Skóla- og fræðslunefnd - 6
Málsnúmer 2303006FVakta málsnúmer
2.Skipulagsnefnd - 10
Málsnúmer 2303008FVakta málsnúmer
3.Stýrihópur um heilsueflandi samfélag - fundargerðir
Málsnúmer 2304025Vakta málsnúmer
4.Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar
Málsnúmer 2005070Vakta málsnúmer
5.Fundargerðir stjórnar Náttúrstofu Vesturlands
Málsnúmer 2106024Vakta málsnúmer
6.Fundargerðir - Samband íslenskra sveitarfélaga
Málsnúmer 2102003Vakta málsnúmer
7.Aðgengisúttekt
Málsnúmer 2303041Vakta málsnúmer
8.Bráðabirgauppgjör jan-mars 2023
Málsnúmer 2304024Vakta málsnúmer
9.Erindi frá Kvenfélaginu Hringnum
Málsnúmer 2303048Vakta málsnúmer
10.Tillaga til þingsályktunar um matvælastefnu til ársins 2040
Málsnúmer 2304003Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 17. apríl nk.
11.Tillaga til þingsályktunar um landbúnaðarstefnu til ársins
Málsnúmer 2304004Vakta málsnúmer
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 17. apríl nk.
12.Hjólabrettapallur í Stykkishólmi - Erindi til bæjarstjórnar
Málsnúmer 2304008Vakta málsnúmer
13.Innleiðing hringrásarhagkerfis
Málsnúmer 2211024Vakta málsnúmer
14.Verklagsreglur um ráðningar starfsmanna
Málsnúmer 2304022Vakta málsnúmer
15.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu).
Málsnúmer 2304026Vakta málsnúmer
16.Fræðsluferð til Skotlands 2023
Málsnúmer 2304027Vakta málsnúmer
17.Ársreikningur Sveitarfélagsins Stykkishólms 2022
Málsnúmer 2304028Vakta málsnúmer
18.Sameining Helgafellssveitar og Stykkishólmsbæjar - Dreifbýlisráð
Málsnúmer 2112004Vakta málsnúmer
Strax í upphaf þessa kjörtímabils hófst undirbúningur hins sameinaða sveitarfélags á breytingum á samþykkt um stjórn þess og var gengið frá þeim breytingum með síðari umræðu í ágúst 2022. Í kjölfarið kom í ljós að um sumarið hafði verið lögfest lagaákvæði sem kvað um að setningu reglna um framkvæmd íbúakosninga sveitarfélaga og til að til að tryggja að íbúakosning á vegum sveitarfélags uppfylli grundvallarskilyrði um lýðræðislegar kosningar skuli ráðuneytið setja reglugerð að höfðu samráði við landskjörstjórn þar sem mælt er fyrir um þau lágmarksatriði sem fram skulu koma í reglum sveitarfélaga um íbúakosningar, sbr. 4. mgr. 133. gr. sveitarstjórnarlaga, sbr. 6. gr. laga nr. 83/2022.
Sveitarfélagið hefur frá þeim tíma verið að kalla eftir setningu umræddrar reglugerðar þannig að geti haldið íbúakosningu og sett umrætt dreifbýlisráð á fót. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur nú staðfest nýja reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga sem fjallar um þau lágmarksatriði sem þurfa að koma fram í reglum sveitarfélaga um framkvæmd íbúakosninga. Reglugerðin tók gildi 1. apríl 2023.
Lögð fram reglugerð 323/2023 um íbúakosningar sveitarfélaga, ásamt tillögu að reglum sveitarfélagsins um kosningu í dreifbýlisráð.
19.Samkomulag við Eyja- og Miklaholtshrepp um þjónustu í skólamálum o.fl.
Málsnúmer 2303005Vakta málsnúmer
20.Framkvæmdir vegna UMFÍ 50 - Grunnskóli og stúka
Málsnúmer 2303022Vakta málsnúmer
21.Samkomulag við Samband íslenskra sveitarfélaga um sameiginlega ábyrgð og kjarasamningsumboðs - Náttúrustofa Vesturlands
Málsnúmer 2302027Vakta málsnúmer
Á 10. fundi sínum fól bæjarstjórn bæjarráði fullnaðarumboð til endurskoðunar og ákvörðunartöku á stofnanasamningum stofnana sveitarfélagsins. Hefur sveitarfélagið óskað eftir mati Attentus og Sambands íslenskra sveitarfélaga um að kjarasamningshækkanir nú hjá Náttúrustofu Vesturlands, m.t.t. sveitarstjórnarlaga og þess að stofnanasamningur telst hluti kjarasamnings sem á ekki lengur við.
Inga Björg Hjaltadóttir, lögmaður, kemur til fundar við bæjarráð og gerir grein fyrir stöðu málsins. Þá er lögð fram tillaga að afgreiðslu málsins á þessu stigi þess.
22.Landfyllingar, jarðmótun og manir
Málsnúmer 2304029Vakta málsnúmer
23.Styrking leikskólastarfs
Málsnúmer 2302012Vakta málsnúmer
Að tillögu Önnu Magneu, sem tilbúin er til þess að leiða vinnuna í samstarfi við stjórnendur, lagði nefndin til að haldinn verði SVÓT fundur, þar sem leitað verður leiða til þess að styrkja leikskólatarfið.
Skóla- og fræðslunefnd lagði til að fundurinn yrði haldinn þann 8. júní sem er hálfur skipulagsdagur á leikskólanum og að til fundarinns verði boðað starfsfólk, skóla- og fræðslunefnd, foreldraráð leikskólans, stjórn foreldrafélags leikskólans, bæjarstjórn, formaður atvinnunefndar, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, ásamt fulltrúa frá Snæfell.
Lagt fram til staðfestingar í bæjarráði.
24.Skóladagatal Leikskólans í Stykkishólmi
Málsnúmer 2303044Vakta málsnúmer
Leikskólinn óskar eftir því að fá skipulagsdag þann 24. apríl 2024 til þess að fara í námsferð þrátt fyrir að það sé skóladagur í grunnskólanum þann dag.
Skóla- og fræðslunefnd samþykkti ósk leikskólans um skipulagsdag þann 24. apríl 2024. Nefndin benti á að endurskoðun á þjónustu Regnbogalands yrði á dagskrá SVÓT fundar.
Lagt fram til staðfestingar í bæjarráði.
25.Kennslukvóti fyrir skólaárið 2023-2024
Málsnúmer 2304030Vakta málsnúmer
Bæjarráð vísar afgreiðslu sinni til staðfestingar í bæjarstjórn.
Fundi slitið - kl. 17:46.