Verklagsreglur um ráðningar starfsmanna
Málsnúmer 2304022
Vakta málsnúmerBæjarráð - 11. fundur - 27.04.2023
Sesselja Árnadóttir sérfræðingur frá KPMG kom inn á fundinn.
Lögð fram tillaga KPMG að uppfærðum verklagsreglum um ráðningu starfsmanna sveitarfélagsins.
Bæjarráð samþykkir tillöguna og leggur til við bæjarstjórn að samþykkja uppfærðar verklagsreglur með áorðnum breytingum um ráðningu starfsmanna sveitarfélagsins.
Sesselja vék af fundi.
Bæjarstjórn - 13. fundur - 04.05.2023
Lögð fram tillaga KPMG að uppfærðum verklagsreglum um ráðningu starfsmanna sveitarfélagsins.
Á 11. fundi sínum samþykkti bæjarráð tillöguna og lagði til við bæjarstjórn að samþykkja uppfærðar verklagsreglur með áorðnum breytingum um ráðningu starfsmanna sveitarfélagsins.
Á 11. fundi sínum samþykkti bæjarráð tillöguna og lagði til við bæjarstjórn að samþykkja uppfærðar verklagsreglur með áorðnum breytingum um ráðningu starfsmanna sveitarfélagsins.
Bæjarstjórn samþykkir verklagsreglur um ráðningu starfsmanna sveitarfélagsins, með áorðnum breytingum.