Ársreikningur Sveitarfélagsins Stykkishólms 2022
Málsnúmer 2304028
Vakta málsnúmerBæjarráð - 11. fundur - 27.04.2023
Haraldur Örn Reynisson endurskoðandi og Gyða Steinsdóttir komu inn á fundinn.
Lagður fram til fyrri umræðu ársreikningur Sveitarfélagsins Stykkishólms fyrir árið 2022. Haraldur Örn Reynisson, endurskoðandi, kemur til fundar og gerir grein fyrir ársreikningnum.
Haraldur Örn Reynisson endurskoðandi sveitarfélagsins kom inn á fund og gerði grein fyrir ársreikningi og svaraði spurningum. Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti ársreikniginn og vísar honum til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Haraldur og GYða véku af fundi.
Bæjarstjórn - 13. fundur - 04.05.2023
Haraldur Örn Reynisson endurskoðandi sveitarfélags kom inn á fundinn.
Lagður fram til fyrri umræðu ársreikningur Sveitarfélagsins Stykkishólms fyrir árið 2022.
Á 11. fundi sínum samþykkti bæjarráð ársreikninginn fyrir sitt leyti og vísaði til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Á 11. fundi sínum samþykkti bæjarráð ársreikninginn fyrir sitt leyti og vísaði til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Bæjarstjóri gerði grein fyrir árinu 2022 hjá sveitarfélaginu og helstu áhrifum ársins 2022 á fjárhag bæjarins og helstu lykiltölum. Þá kom Haraldur Örn Reynisson, endurskoðandi Sveitarfélagsins Stykkishólmur inn á fund og gerðu grein fyrir ársreikningi Stykkishólmsbæjar fyrir árið 2022 og svaraði spurningum.
---
Yfirferð bæjarstjóra um ársreikning Sveitarfélagsins Stykkishólms 2022:
Rekstrartekjur samkvæmt ársreikningi fyrir A og B hluta námu 2.271 millj. kr. á árinu en þar af námu rekstrartekjur A hluta 1.947 millj. kr. Rekstrarniðurstaða A og B hluta var neikvæð um 80 millj. kr. en fjárhagsáætlun með viðaukum hafði gert ráð fyrir neikvæðri rekstrarniðurstöðu að fjárhæð 99 millj. kr. Rekstrartekjur A og B hluta jukust um 11% milli ára. Rekstrargjöld jukust um 7% milli ára og eru 2% lægri en áætlun með viðaukum hafði gert ráð fyrir.
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Stykkishólms samþykkti á fundi sínum þann 27. október 2022 viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2022. Með samþykkt viðaukans var tekin ákvörðun um að leggja niður Dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi með framlagi til sjóðsins og færslu eigna hans og skulda annars vegar yfir í Eignasjóð og hins vegar í Aðalsjóð. Heildaráhrif þessa á rekstrarniðurstöðu A hluta sveitarfélagsins eru neikvæð sem nemur 113 millj. kr. en um er að ræða einsskiptis aðgerð sem hafði veruleg áhrif á afkomu A hluta sveitarfélagsins á árinu 2022.
Veltufé frá rekstri nam á árinu 2022 244 millj. kr. samanborið við 208 millj. kr. árið áður. Veltufé frá rekstri var 42 millj. kr. umfram fjárhagsáætlun með viðaukum sem gert hafði ráð fyrir að veltufé frá rekstri næmi 202 millj. kr. Handbært fé í árslok nam 135 millj. kr. og lækkaði um 36 millj. kr. á árinu.
Fjárfestingahreyfingar A og B hluta á árinu 2022 námu 108 millj. kr. Lántökur á árinu námu 100 millj. kr. og afborganir langtímalána voru 207 millj. kr.
Skuldaviðmið A og B hluta Sveitarfélagsins Stykkishólmur í árslok 2022 var 107% enr rekstrarjöfnuður síðastliðinna þriggja ára er neikvæður um 218 millj. kr.
Sveitarfélagið innleiddi á árinu 2022 reglugerðarbreytingu nr. 230/2021 á 20. gr. reglugerðar nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga. Breytingin felur í sér að samstarfsverkefni eru nú færð inn í samantekin reikningsskil sveitarfélagsins miðað við hlutfallslega ábyrgð sveitarfélagsins á rekstri samstarfsverkefnanna. Í ársreikningnum er hlutdeild sveitarfélagsins í einstökum liðum rekstrar og efnahags þessara samstarfsverkefna færð til samræmis við ábyrgð sveitarfélagsins. Í ársreikninginum hefur samanburðarfjárhæðum við árið 2021 verið breytt til samræmis.
Fyrirliggjandi ársreikningur sýnir að sveitarfélagið byggjum á traustum grunni, en á sama tíma liggja fyrir ýmsar áskoranir. Áherslur bæjarstjórnar á árinu 2022 og á yfirstandandi ári er að skapa áfram eftirsóknarvert umhverfi fyrir fólk og fyrirtæki, standa vörð um grunnþjónustu sveitarfélagsins, sérstaklega um hag barna og fjölskyldna þeirra og eldra fólks, og sækja af ábyrgð fram með samfélagslega mikilvægum fjárfestingum innviða sem komi til með að skapa svigrúm til eflingar samfélagsins á svæðinu á sama tíma og stefnt er að því að tryggja að skuldaviðmið og skuldahlutföll séu að lækka markvisst á tímabilinu. Þessar áherslur og markmið bæjarstjórnar endurspeglast í fyrirliggjandi ársreikningi og samþykktum áætlunum, en það er alltaf áskorun frá degi til dags að tryggja að þessi markmið nái fram að ganga.
Áfram þarf að leggja áherslu á ábyrga fjármálastjórnun þar sem gætt er aðhalds og ábyrgðar í rekstri bæjarins á sama tíma og þjónusta við bæjarbúa verði eins og best verður á kosið. Bæjarstjórn og stjórnendur sveitarfélagsins þurfa að vera og eru vakandi fyrir ákveðnum þáttum í rekstri sem endurspeglast í þessum ársreikningi. Það þarf að huga að því og vinna markvisst að því að ná enn meira upp veltufé frá rekstri, sem þarf að standa undir afborgunum skulda og skuldbindinga líkt og endurspeglast í fyrirliggjandi ársreikningi, þannig að rekstur geti áfram staðið undir greiðslu skulda og nauðsynlegum fjárfestingum.
---
Bæjarstjórn samþykkir að vísa ársreikningi Sveitarfélagsins Stykkishólms 2022 til síðari umræðu í bæjarstjórn.
---
Yfirferð bæjarstjóra um ársreikning Sveitarfélagsins Stykkishólms 2022:
Rekstrartekjur samkvæmt ársreikningi fyrir A og B hluta námu 2.271 millj. kr. á árinu en þar af námu rekstrartekjur A hluta 1.947 millj. kr. Rekstrarniðurstaða A og B hluta var neikvæð um 80 millj. kr. en fjárhagsáætlun með viðaukum hafði gert ráð fyrir neikvæðri rekstrarniðurstöðu að fjárhæð 99 millj. kr. Rekstrartekjur A og B hluta jukust um 11% milli ára. Rekstrargjöld jukust um 7% milli ára og eru 2% lægri en áætlun með viðaukum hafði gert ráð fyrir.
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Stykkishólms samþykkti á fundi sínum þann 27. október 2022 viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2022. Með samþykkt viðaukans var tekin ákvörðun um að leggja niður Dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi með framlagi til sjóðsins og færslu eigna hans og skulda annars vegar yfir í Eignasjóð og hins vegar í Aðalsjóð. Heildaráhrif þessa á rekstrarniðurstöðu A hluta sveitarfélagsins eru neikvæð sem nemur 113 millj. kr. en um er að ræða einsskiptis aðgerð sem hafði veruleg áhrif á afkomu A hluta sveitarfélagsins á árinu 2022.
Veltufé frá rekstri nam á árinu 2022 244 millj. kr. samanborið við 208 millj. kr. árið áður. Veltufé frá rekstri var 42 millj. kr. umfram fjárhagsáætlun með viðaukum sem gert hafði ráð fyrir að veltufé frá rekstri næmi 202 millj. kr. Handbært fé í árslok nam 135 millj. kr. og lækkaði um 36 millj. kr. á árinu.
Fjárfestingahreyfingar A og B hluta á árinu 2022 námu 108 millj. kr. Lántökur á árinu námu 100 millj. kr. og afborganir langtímalána voru 207 millj. kr.
Skuldaviðmið A og B hluta Sveitarfélagsins Stykkishólmur í árslok 2022 var 107% enr rekstrarjöfnuður síðastliðinna þriggja ára er neikvæður um 218 millj. kr.
Sveitarfélagið innleiddi á árinu 2022 reglugerðarbreytingu nr. 230/2021 á 20. gr. reglugerðar nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga. Breytingin felur í sér að samstarfsverkefni eru nú færð inn í samantekin reikningsskil sveitarfélagsins miðað við hlutfallslega ábyrgð sveitarfélagsins á rekstri samstarfsverkefnanna. Í ársreikningnum er hlutdeild sveitarfélagsins í einstökum liðum rekstrar og efnahags þessara samstarfsverkefna færð til samræmis við ábyrgð sveitarfélagsins. Í ársreikninginum hefur samanburðarfjárhæðum við árið 2021 verið breytt til samræmis.
Fyrirliggjandi ársreikningur sýnir að sveitarfélagið byggjum á traustum grunni, en á sama tíma liggja fyrir ýmsar áskoranir. Áherslur bæjarstjórnar á árinu 2022 og á yfirstandandi ári er að skapa áfram eftirsóknarvert umhverfi fyrir fólk og fyrirtæki, standa vörð um grunnþjónustu sveitarfélagsins, sérstaklega um hag barna og fjölskyldna þeirra og eldra fólks, og sækja af ábyrgð fram með samfélagslega mikilvægum fjárfestingum innviða sem komi til með að skapa svigrúm til eflingar samfélagsins á svæðinu á sama tíma og stefnt er að því að tryggja að skuldaviðmið og skuldahlutföll séu að lækka markvisst á tímabilinu. Þessar áherslur og markmið bæjarstjórnar endurspeglast í fyrirliggjandi ársreikningi og samþykktum áætlunum, en það er alltaf áskorun frá degi til dags að tryggja að þessi markmið nái fram að ganga.
Áfram þarf að leggja áherslu á ábyrga fjármálastjórnun þar sem gætt er aðhalds og ábyrgðar í rekstri bæjarins á sama tíma og þjónusta við bæjarbúa verði eins og best verður á kosið. Bæjarstjórn og stjórnendur sveitarfélagsins þurfa að vera og eru vakandi fyrir ákveðnum þáttum í rekstri sem endurspeglast í þessum ársreikningi. Það þarf að huga að því og vinna markvisst að því að ná enn meira upp veltufé frá rekstri, sem þarf að standa undir afborgunum skulda og skuldbindinga líkt og endurspeglast í fyrirliggjandi ársreikningi, þannig að rekstur geti áfram staðið undir greiðslu skulda og nauðsynlegum fjárfestingum.
---
Bæjarstjórn samþykkir að vísa ársreikningi Sveitarfélagsins Stykkishólms 2022 til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Haraldur vék af fundi.
Bæjarstjórn - 14. fundur - 11.05.2023
Á 13. fundi sínum samþykkti bæjarstjórn að vísa ársreikningi Sveitarfélagsins Stykkishólms 2022 til síðari umræðu í bæjarstjórn. Ársreikningur lagður fram til síðari umræðu.
Lagður fram til síðari umræðu ársreikningur Sveitarfélagsins Stykkishólms og stofnana hans fyrir árið 2022 ásamt lokaeintaki endurskoðunarskýrslu. Ársreikningur Sveitarfélagsins Stykkishólms er gerður í samræmi við sveitarstjórnarlög, lög um ársreikninga og reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga og auglýsingar ráðuneytis sveitarstjórnarmála um reikningsskil sveitarfélaga. Vísað er til yfirferðar bæjarstjóra og endurskoðenda við fyrri umræðu þann 4. maí síðastliðinn. Engar breytingar hafa orðið á ársreikningnum frá fyrri umræðu. Endurskoðandi Sveitarfélagsins Stykkishólms mun árita ársreikninginn með fyrirvaralausri áritun.
Bæjarstjóri gerir grein fyrir helstu atriði ársreiknings Sveitarfélagsins Stykkishólms fyrir árið 2022:
Rekstrartekjur samkvæmt ársreikningi fyrir A og B hluta námu 2.271 millj. kr. á árinu en þar af námu rekstrartekjur A hluta 1.947 millj. kr. Rekstrarniðurstaða A og B hluta var neikvæð um 80 millj. kr. en fjárhagsáætlun með viðaukum hafði gert ráð fyrir neikvæðri rekstrarniðurstöðu að fjárhæð 99 millj. kr. Rekstrartekjur A og B hluta jukust um 11% milli ára. Rekstrargjöld jukust um 7% milli ára og eru 2% lægri en áætlun með viðaukum hafði gert ráð fyrir.
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Stykkishólms samþykkti á fundi sínum þann 27. október 2022 viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2022. Með samþykkt viðaukans var tekin ákvörðun um að leggja niður Dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi með framlagi til sjóðsins og færslu eigna hans og skulda annars vegar yfir í Eignasjóð og hins vegar í Aðalsjóð. Heildaráhrif þessa á rekstrarniðurstöðu A hluta sveitarfélagsins eru neikvæð sem nemur 113 millj. kr. en um er að ræða einsskiptis aðgerð sem hafði veruleg áhrif á afkomu A hluta sveitarfélagsins á árinu 2022.
Veltufé frá rekstri nam á árinu 2022 244 millj. kr. samanborið við 208 millj. kr. árið áður. Veltufé frá rekstri var 42 millj. kr. umfram fjárhagsáætlun með viðaukum sem gert hafði ráð fyrir að veltufé frá rekstri næmi 202 millj. kr. Handbært fé í árslok nam 135 millj. kr. og lækkaði um 36 millj. kr. á árinu.
Fjárfestingahreyfingar A og B hluta á árinu 2022 námu 108 millj. kr. Lántökur á árinu námu 100 millj. kr. og afborganir langtímalána voru 207 millj. kr.
Skuldaviðmið A og B hluta Sveitarfélagsins Stykkishólmur í árslok 2022 var 107% enr rekstrarjöfnuður síðastliðinna þriggja ára er neikvæður um 218 millj. kr.
Sveitarfélagið innleiddi á árinu 2022 reglugerðarbreytingu nr. 230/2021 á 20. gr. reglugerðar nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga. Breytingin felur í sér að samstarfsverkefni eru nú færð inn í samantekin reikningsskil sveitarfélagsins miðað við hlutfallslega ábyrgð sveitarfélagsins á rekstri samstarfsverkefnanna. Í ársreikningnum er hlutdeild sveitarfélagsins í einstökum liðum rekstrar og efnahags þessara samstarfsverkefna færð til samræmis við ábyrgð sveitarfélagsins. Í ársreikninginum hefur samanburðarfjárhæðum við árið 2021 verið breytt til samræmis.
Fyrirliggjandi ársreikningur sýnir að sveitarfélagið byggjum á traustum grunni, en á sama tíma liggja fyrir ýmsar áskoranir. Áherslur bæjarstjórnar á árinu 2022 og á yfirstandandi ári er að skapa áfram eftirsóknarvert umhverfi fyrir fólk og fyrirtæki, standa vörð um grunnþjónustu sveitarfélagsins, sérstaklega um hag barna og fjölskyldna þeirra og eldra fólks, og sækja af ábyrgð fram með samfélagslega mikilvægum fjárfestingum innviða sem komi til með að skapa svigrúm til eflingar samfélagsins á svæðinu á sama tíma og stefnt er að því að tryggja að skuldaviðmið og skuldahlutföll séu að lækka markvisst á tímabilinu. Þessar áherslur og markmið bæjarstjórnar endurspeglast í fyrirliggjandi ársreikningi og samþykktum áætlunum, en það er alltaf áskorun frá degi til dags að tryggja að þessi markmið nái fram að ganga.
Áfram þarf að leggja áherslu á ábyrga fjármálastjórnun þar sem gætt er aðhalds og ábyrgðar í rekstri sveitarfélagsins á sama tíma og þjónusta við íbúa verði eins og best verður á kosið. Bæjarstjórn og stjórnendur sveitarfélagsins þurfa að vera og eru vakandi fyrir ákveðnum þáttum í rekstri sem endurspeglast í þessum ársreikningi. Það þarf að huga að því og vinna markvisst að því að ná enn meira upp veltufé frá rekstri, sem þarf að standa undir afborgunum skulda og skuldbindinga líkt og endurspeglast í fyrirliggjandi ársreikningi, þannig að rekstur geti áfram staðið undir greiðslu skulda og nauðsynlegum fjárfestingum.
Að öðru leyti vísar bæjarstjóri til yfirferðar sinnar á síðasta fundi bæjarstjórnar um fyrirliggjandi ársreikning ásamt greinagóðrar yfirferðar Haraldar Reynissonar, endurskoðanda sveitarfélagsins, og Gyðu Steinsdóttur, frá KPMG, um ársreikninginn á síðasta fundi.
----
Ársreikningur 2022 var borinn undir atkvæði og samþykktur samhljóða.
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Stykkishólms hefur á fundi sínum í dag 11. maí 2023 afgreitt ársreikning fyrir aðalsjóð og B-hluta fyrirtæki bæjarins vegna ársins 2022 að loknum tveimur umræðum í bæjarstjórn og umfjöllun í bæjarráði. Löggiltur endurskoðandi bæjarins hefur kynnt athugun sína á fjárreiðum bæjarins og sett fram ábendingar og lagt mat á reikninginn í endurskoðunarskýrslu sem liggur fyrir sem fylgiskjal með ársreikningnum. Um einstaka liði í ársreikningi er vísað til skýrslu endurskoðanda og skýringar við ársreikninginn sem verður birtur á heimasíðu bæjarins.
Bæjarfulltrúar og bæjarstjóri árituðu síðan ársreikninginn.
Til máls tóku:HH,HG,SIM og JBSJ
Bókun Í-lista
Við samanburð á upphaflegri áætlun og á ársreikningi 2022, leiðréttum fyrir áhrifum frá sameiningu við Helgafellssveit út frá ársreikningi 2021, greiðslu úr jöfnunarsjóði vegna sameiningar og áhrifum af Náttúrstofu Vesturlands og Félags- og skólaþjónustu Snæfellsness sem hafa verið færð inn í bókhald bæjarins sem dótturfélög, kemur fram að í rekstraráætlun er ofmat á tekjum upp á 170 milljónir og vanmat á gjöldum upp á 99 milljónir. Að auki eru veruleg áhrif vegna verðbólgu upp á 110 milljónir en í forsendum áætlunar var gert ráð fyrir 3,3% verðbólgu en árið endaði í tæpum 10%. Undirrituð telja að standa þurfi betur að áætlunargerð. Hafa ber í huga að áætluð gjöld er fjárheimild ársins en áætlaðar tekjur ætti hækka hóflega á milli ára og bregðast frekar við jákvæðum tekjuáhrifum í viðauka. Einnig er æskilegt að meðhöndla sölur eigna í framtíðinni á þann hátt að bæjarstjórn gefi heimild fyrir sölu og þegar sala hefur gengið í gegn sé farið í viðauka og um leið ákveðið eða staðfest hvað eigi að gera við söluhagnað eða tap. Í upphaflegri áætlun fyrir kosningaárið 2022 var gert ráð fyrir fjárfestingum í varanlegu rekstrarfé upp á 350 milljónir sem hefði verið ein stærsta fjárfesting frá 2002. Fjárfest var fyrir 221 milljón sem er samt sem áður næst stærsta fjárfesting sveitarfélagsins frá 2002 og töluvert umfram fjárfestingar árið 2020 að upphæð 174 milljónir og árið 2021 að upphæð 190 milljónir þar sem bætt var við fjárfestingar til mótvægis við erfitt efnahagsástand vegna COVID.
Neikvæð rekstrarniðurstaða A- og B-hluta upp á 73 milljónir eru að sjálfsögðu áhyggjuefni og ekki sú niðurstaða sem við viljum sjá eða lögðum upp með í áætlun. Tryggja þarf að samanlögð rekstrarniðurstaða 2023 ? 2025 verði í jafnvægi til að uppfylla skilyrði um fjármál sveitarfélaga og verðum við öll að vera samstíga með það. Skuldir og skuldbindingar standa í 2.941 milljónum og eru skuldir á íbúa nálægt 2,25 milljónum. Fjármagnsgjöld að upphæð 246 milljónir, þar af 199 milljónir vegna verðbóta, er gríðarlega há fjárhæð að standa undir og verður að leggja allt kapp á að lækka skuldir svo að sveitarfélagið sé ekki svona berskjaldað við efnahagaðstæður eins og eru í dag og virðast koma upp á 10-12 ára fresti.
Að öðru leyti er vísað til yfirferðar fulltrúa Íbúalistans á bæjarstjórnarfundi. Að lokum vilja undirrituð koma fram þökkum til starfsfólks, bæjarfulltrúa og endurskoðenda sveitarfélagsins fyrir þeirra framlag við gerð ársreiknings.
Íbúalistinn,
Haukur Garðarsson
Ragnheiður Harpa Sveinsdóttir
Ragnar Már Ragnarsson
Bókun H-lista
Bæjarfulltrúar H-listans fagna fyrirliggjandi niðurstöðu ársreiknings sem sýnir fram á rekstrarlega sjálfbærni sveitarfélagsins og aukinn fjárhagslegan styrk þrátt fyrir miklar áskoranir á síðasta ári. Þá er ánægjulegt að sjá að sveitarfélagið skilar mun betri afkomu en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlunum með viðaukum. Hann sýnir fram á stöðugleika í rekstri sveitarfélagsins og sterka fjárhagslega stöðu til skemmri og lengri tíma.
Bæjarfulltrúar lýsa sérstakri ánægju yfir því hversu markvisst veltufé frá rekstri, sem er það fjármagn sem er til ráðstöfunar til afborgunar skulda og til fjárfestinga eftir að búið er að greiða allan rekstrarkostnað, hefur hækkað frá því tekjufalli sem varð hjá sveitarfélaginu sökum tímabundinna minni umsvifa hjá ferðaþjónustunni sökum faraldursins.
Skulaviðmið var einungis um 107% samkvæmt ársreikningi 2022, en það má hæst vera 150% samkvæmt sveitarstjórnarlögum. Það er ánægjulegt að þessi mikilvægi mælikvarði um fjárhagslegt heilbrigði sveitarfélaga hafi lækkað marrkvisst síðustu ár og hraðar en væntingar stóðu til. Þá jukust rekstrartekjur samstæðunnar um 11% milli ára á meðan rekstrargjöld jukust um einungis 7,2% og þá hafa laun og launatengd gjöld lækkað síðustu ár í hlutfalli við rektrartekjur eða um 8% frá árinu 2020 og um tæp 5% frá árinu 2021. Þetta sýnir svart á hvitu að við búum við ábyrga fjármálastjórn og erum að ná þeim árangri í rekstri og þeim markmiðum sem við höfum sett okkur til lengri tíma í rekstri sveitarfélagsins.
Það er ljóst að sveitarfélagið stendur á traustum grunni og fyrirliggjandi áætlanir sýna þann metnað og sóknarhug sem býr í samfélaginu. Á þeim grunni er stefnt að því að fara í vel valdar og arðbærar fjárfestingar á árinu. Áfram þarf hins vegar að sýna útsjónarsemi við að ná fram hagræðingu í rekstri og taka mið af langtíma markmiðum í fjárfesingum og fjármögnun þeirra.
Bæjarstjóri gerir grein fyrir helstu atriði ársreiknings Sveitarfélagsins Stykkishólms fyrir árið 2022:
Rekstrartekjur samkvæmt ársreikningi fyrir A og B hluta námu 2.271 millj. kr. á árinu en þar af námu rekstrartekjur A hluta 1.947 millj. kr. Rekstrarniðurstaða A og B hluta var neikvæð um 80 millj. kr. en fjárhagsáætlun með viðaukum hafði gert ráð fyrir neikvæðri rekstrarniðurstöðu að fjárhæð 99 millj. kr. Rekstrartekjur A og B hluta jukust um 11% milli ára. Rekstrargjöld jukust um 7% milli ára og eru 2% lægri en áætlun með viðaukum hafði gert ráð fyrir.
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Stykkishólms samþykkti á fundi sínum þann 27. október 2022 viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2022. Með samþykkt viðaukans var tekin ákvörðun um að leggja niður Dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi með framlagi til sjóðsins og færslu eigna hans og skulda annars vegar yfir í Eignasjóð og hins vegar í Aðalsjóð. Heildaráhrif þessa á rekstrarniðurstöðu A hluta sveitarfélagsins eru neikvæð sem nemur 113 millj. kr. en um er að ræða einsskiptis aðgerð sem hafði veruleg áhrif á afkomu A hluta sveitarfélagsins á árinu 2022.
Veltufé frá rekstri nam á árinu 2022 244 millj. kr. samanborið við 208 millj. kr. árið áður. Veltufé frá rekstri var 42 millj. kr. umfram fjárhagsáætlun með viðaukum sem gert hafði ráð fyrir að veltufé frá rekstri næmi 202 millj. kr. Handbært fé í árslok nam 135 millj. kr. og lækkaði um 36 millj. kr. á árinu.
Fjárfestingahreyfingar A og B hluta á árinu 2022 námu 108 millj. kr. Lántökur á árinu námu 100 millj. kr. og afborganir langtímalána voru 207 millj. kr.
Skuldaviðmið A og B hluta Sveitarfélagsins Stykkishólmur í árslok 2022 var 107% enr rekstrarjöfnuður síðastliðinna þriggja ára er neikvæður um 218 millj. kr.
Sveitarfélagið innleiddi á árinu 2022 reglugerðarbreytingu nr. 230/2021 á 20. gr. reglugerðar nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga. Breytingin felur í sér að samstarfsverkefni eru nú færð inn í samantekin reikningsskil sveitarfélagsins miðað við hlutfallslega ábyrgð sveitarfélagsins á rekstri samstarfsverkefnanna. Í ársreikningnum er hlutdeild sveitarfélagsins í einstökum liðum rekstrar og efnahags þessara samstarfsverkefna færð til samræmis við ábyrgð sveitarfélagsins. Í ársreikninginum hefur samanburðarfjárhæðum við árið 2021 verið breytt til samræmis.
Fyrirliggjandi ársreikningur sýnir að sveitarfélagið byggjum á traustum grunni, en á sama tíma liggja fyrir ýmsar áskoranir. Áherslur bæjarstjórnar á árinu 2022 og á yfirstandandi ári er að skapa áfram eftirsóknarvert umhverfi fyrir fólk og fyrirtæki, standa vörð um grunnþjónustu sveitarfélagsins, sérstaklega um hag barna og fjölskyldna þeirra og eldra fólks, og sækja af ábyrgð fram með samfélagslega mikilvægum fjárfestingum innviða sem komi til með að skapa svigrúm til eflingar samfélagsins á svæðinu á sama tíma og stefnt er að því að tryggja að skuldaviðmið og skuldahlutföll séu að lækka markvisst á tímabilinu. Þessar áherslur og markmið bæjarstjórnar endurspeglast í fyrirliggjandi ársreikningi og samþykktum áætlunum, en það er alltaf áskorun frá degi til dags að tryggja að þessi markmið nái fram að ganga.
Áfram þarf að leggja áherslu á ábyrga fjármálastjórnun þar sem gætt er aðhalds og ábyrgðar í rekstri sveitarfélagsins á sama tíma og þjónusta við íbúa verði eins og best verður á kosið. Bæjarstjórn og stjórnendur sveitarfélagsins þurfa að vera og eru vakandi fyrir ákveðnum þáttum í rekstri sem endurspeglast í þessum ársreikningi. Það þarf að huga að því og vinna markvisst að því að ná enn meira upp veltufé frá rekstri, sem þarf að standa undir afborgunum skulda og skuldbindinga líkt og endurspeglast í fyrirliggjandi ársreikningi, þannig að rekstur geti áfram staðið undir greiðslu skulda og nauðsynlegum fjárfestingum.
Að öðru leyti vísar bæjarstjóri til yfirferðar sinnar á síðasta fundi bæjarstjórnar um fyrirliggjandi ársreikning ásamt greinagóðrar yfirferðar Haraldar Reynissonar, endurskoðanda sveitarfélagsins, og Gyðu Steinsdóttur, frá KPMG, um ársreikninginn á síðasta fundi.
----
Ársreikningur 2022 var borinn undir atkvæði og samþykktur samhljóða.
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Stykkishólms hefur á fundi sínum í dag 11. maí 2023 afgreitt ársreikning fyrir aðalsjóð og B-hluta fyrirtæki bæjarins vegna ársins 2022 að loknum tveimur umræðum í bæjarstjórn og umfjöllun í bæjarráði. Löggiltur endurskoðandi bæjarins hefur kynnt athugun sína á fjárreiðum bæjarins og sett fram ábendingar og lagt mat á reikninginn í endurskoðunarskýrslu sem liggur fyrir sem fylgiskjal með ársreikningnum. Um einstaka liði í ársreikningi er vísað til skýrslu endurskoðanda og skýringar við ársreikninginn sem verður birtur á heimasíðu bæjarins.
Bæjarfulltrúar og bæjarstjóri árituðu síðan ársreikninginn.
Til máls tóku:HH,HG,SIM og JBSJ
Bókun Í-lista
Við samanburð á upphaflegri áætlun og á ársreikningi 2022, leiðréttum fyrir áhrifum frá sameiningu við Helgafellssveit út frá ársreikningi 2021, greiðslu úr jöfnunarsjóði vegna sameiningar og áhrifum af Náttúrstofu Vesturlands og Félags- og skólaþjónustu Snæfellsness sem hafa verið færð inn í bókhald bæjarins sem dótturfélög, kemur fram að í rekstraráætlun er ofmat á tekjum upp á 170 milljónir og vanmat á gjöldum upp á 99 milljónir. Að auki eru veruleg áhrif vegna verðbólgu upp á 110 milljónir en í forsendum áætlunar var gert ráð fyrir 3,3% verðbólgu en árið endaði í tæpum 10%. Undirrituð telja að standa þurfi betur að áætlunargerð. Hafa ber í huga að áætluð gjöld er fjárheimild ársins en áætlaðar tekjur ætti hækka hóflega á milli ára og bregðast frekar við jákvæðum tekjuáhrifum í viðauka. Einnig er æskilegt að meðhöndla sölur eigna í framtíðinni á þann hátt að bæjarstjórn gefi heimild fyrir sölu og þegar sala hefur gengið í gegn sé farið í viðauka og um leið ákveðið eða staðfest hvað eigi að gera við söluhagnað eða tap. Í upphaflegri áætlun fyrir kosningaárið 2022 var gert ráð fyrir fjárfestingum í varanlegu rekstrarfé upp á 350 milljónir sem hefði verið ein stærsta fjárfesting frá 2002. Fjárfest var fyrir 221 milljón sem er samt sem áður næst stærsta fjárfesting sveitarfélagsins frá 2002 og töluvert umfram fjárfestingar árið 2020 að upphæð 174 milljónir og árið 2021 að upphæð 190 milljónir þar sem bætt var við fjárfestingar til mótvægis við erfitt efnahagsástand vegna COVID.
Neikvæð rekstrarniðurstaða A- og B-hluta upp á 73 milljónir eru að sjálfsögðu áhyggjuefni og ekki sú niðurstaða sem við viljum sjá eða lögðum upp með í áætlun. Tryggja þarf að samanlögð rekstrarniðurstaða 2023 ? 2025 verði í jafnvægi til að uppfylla skilyrði um fjármál sveitarfélaga og verðum við öll að vera samstíga með það. Skuldir og skuldbindingar standa í 2.941 milljónum og eru skuldir á íbúa nálægt 2,25 milljónum. Fjármagnsgjöld að upphæð 246 milljónir, þar af 199 milljónir vegna verðbóta, er gríðarlega há fjárhæð að standa undir og verður að leggja allt kapp á að lækka skuldir svo að sveitarfélagið sé ekki svona berskjaldað við efnahagaðstæður eins og eru í dag og virðast koma upp á 10-12 ára fresti.
Að öðru leyti er vísað til yfirferðar fulltrúa Íbúalistans á bæjarstjórnarfundi. Að lokum vilja undirrituð koma fram þökkum til starfsfólks, bæjarfulltrúa og endurskoðenda sveitarfélagsins fyrir þeirra framlag við gerð ársreiknings.
Íbúalistinn,
Haukur Garðarsson
Ragnheiður Harpa Sveinsdóttir
Ragnar Már Ragnarsson
Bókun H-lista
Bæjarfulltrúar H-listans fagna fyrirliggjandi niðurstöðu ársreiknings sem sýnir fram á rekstrarlega sjálfbærni sveitarfélagsins og aukinn fjárhagslegan styrk þrátt fyrir miklar áskoranir á síðasta ári. Þá er ánægjulegt að sjá að sveitarfélagið skilar mun betri afkomu en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlunum með viðaukum. Hann sýnir fram á stöðugleika í rekstri sveitarfélagsins og sterka fjárhagslega stöðu til skemmri og lengri tíma.
Bæjarfulltrúar lýsa sérstakri ánægju yfir því hversu markvisst veltufé frá rekstri, sem er það fjármagn sem er til ráðstöfunar til afborgunar skulda og til fjárfestinga eftir að búið er að greiða allan rekstrarkostnað, hefur hækkað frá því tekjufalli sem varð hjá sveitarfélaginu sökum tímabundinna minni umsvifa hjá ferðaþjónustunni sökum faraldursins.
Skulaviðmið var einungis um 107% samkvæmt ársreikningi 2022, en það má hæst vera 150% samkvæmt sveitarstjórnarlögum. Það er ánægjulegt að þessi mikilvægi mælikvarði um fjárhagslegt heilbrigði sveitarfélaga hafi lækkað marrkvisst síðustu ár og hraðar en væntingar stóðu til. Þá jukust rekstrartekjur samstæðunnar um 11% milli ára á meðan rekstrargjöld jukust um einungis 7,2% og þá hafa laun og launatengd gjöld lækkað síðustu ár í hlutfalli við rektrartekjur eða um 8% frá árinu 2020 og um tæp 5% frá árinu 2021. Þetta sýnir svart á hvitu að við búum við ábyrga fjármálastjórn og erum að ná þeim árangri í rekstri og þeim markmiðum sem við höfum sett okkur til lengri tíma í rekstri sveitarfélagsins.
Það er ljóst að sveitarfélagið stendur á traustum grunni og fyrirliggjandi áætlanir sýna þann metnað og sóknarhug sem býr í samfélaginu. Á þeim grunni er stefnt að því að fara í vel valdar og arðbærar fjárfestingar á árinu. Áfram þarf hins vegar að sýna útsjónarsemi við að ná fram hagræðingu í rekstri og taka mið af langtíma markmiðum í fjárfesingum og fjármögnun þeirra.