Samantekt og niðurstöður Breiðafjarðarnefndar um framtíð Breiðafjarðar
Málsnúmer 2011049
Vakta málsnúmerAtvinnu- og nýsköpunarnefnd - 5. fundur - 30.11.2020
Lögð fram samantekt og niðurstöður Breiðafjarðarnefndar um framtíð Breiðafjarðar.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd (SH) - 4. fundur - 19.11.2024
Lögð fram skýrsla um greiningu á verndargildi vernarsvæðis Breiðafjarða og áhrif þess, tækifæri og ógnanir, á samfélag, byggð og atvinnulíf, ásamt tengdum gögnum.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd fagnar niðurstöðunni og bindur vonir við að með þessari niðurstöðu hafi skapast mikilvæg sátt um framtíð Breiðafjarðar. Lykilþáttur í allri umræðu og sátt um framtíð Breiðarfjarðar er að rannsóknir á lífríki Breiðafjarðar verði stórauknar frá því sem nú er þannig að tryggja megi áfram sjálfbæra auðlindanýtingu fjarðarins. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd beinir því til matvælaráðherra, þingmanna Norðvesturkjördæmis og Hafrannsóknarstofnunar að stórauka rannsóknir á lífríki Breiðafjarðar.
Bæjarráð - 27. fundur - 21.11.2024
Lögð fram skýrsla um greiningu á verndargildi vernarsvæðis Breiðafjarða og áhrif þess, tækifæri og ógnanir, á samfélag, byggð og atvinnulíf, ásamt tengdum gögnum.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd fagnaði, á 4. fundi sínum, niðurstöðunni og batt vonir við að með þessari niðurstöðu hafi skapast mikilvæg sátt um framtíð Breiðafjarðar. Lykilþáttur í allri umræðu og sátt um framtíð Breiðarfjarðar er að rannsóknir á lífríki Breiðafjarðar verði stórauknar frá því sem nú er þannig að tryggja megi áfram sjálfbæra auðlindanýtingu fjarðarins.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd beindi því til matvælaráðherra, þingmanna Norðvesturkjördæmis og Hafrannsóknarstofnunar að stórauka rannsóknir á lífríki Breiðafjarðar.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd fagnaði, á 4. fundi sínum, niðurstöðunni og batt vonir við að með þessari niðurstöðu hafi skapast mikilvæg sátt um framtíð Breiðafjarðar. Lykilþáttur í allri umræðu og sátt um framtíð Breiðarfjarðar er að rannsóknir á lífríki Breiðafjarðar verði stórauknar frá því sem nú er þannig að tryggja megi áfram sjálfbæra auðlindanýtingu fjarðarins.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd beindi því til matvælaráðherra, þingmanna Norðvesturkjördæmis og Hafrannsóknarstofnunar að stórauka rannsóknir á lífríki Breiðafjarðar.
Bæjarráð staðfestir afgreiðslu atvinnu- og nýsköpunarnefndar.
Bæjarstjórn - 30. fundur - 28.11.2024
Lögð fram skýrsla stýrihóps um Framtíð Breiðafjarðar, sem skilað var til umhverfisráðherra í júlí 2024, um greiningu á verndargildi vernarsvæðis Breiðafjarða og áhrif þess, tækifæri og ógnanir, á samfélag, byggð og atvinnulíf, ásamt tengdum gögnum.
I stýrihópnum sem vann skýrslunar sátu eftirtaldir:
Formaður:
Sigríður Finsen, skipuð án tilnefningar.
Fulltrúar sveitarfélaga:
- Jakob Björgvin Sigríðarson Jakobsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi, tilnefndur af Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi.
- Jóhanna Ösp Einarsdóttir, sveitarstjórnarfulltrúi og formaður stjórnar, tilnefnd af Fjórðungssambandi Vestfirðinga.
Fulltrúar ráðuneyta/ríkisins:
- Steinar Kaldal, sérfræðingur í umhverfis- orku og loftslagráðuneytinu, í tímabundnu leyfi hans sátu Guðríður Þorvarðardóttir og Dagný Arnarsdóttir fundi.
- Erla Friðriksdóttir, formaður Breiðafjarðarnefndar, tilnefnd af Breiðafjarðarnefnd.
- Hólmfríður Sveinsdóttir, sérfræðingur, tilnefnd af innviðaráðuneytinu.
- Kristján Skarphéðinsson, sérfræðingur, tilnefndur af matvælaráðuneytinu, síðar Freydís Vigfúsdóttir og síðar Sveinn Kári Valdimarsson í leyfi Freydísar.
- María Reynisdóttir, sérfræðingur menningar- og viðskiptaráðuneytið, síðar Þórarinn Örn Þrándarson.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd fagnaði, á 4. fundi sínum, niðurstöðunni og batt vonir við að með þessari niðurstöðu hafi skapast mikilvæg sátt um framtíð Breiðafjarðar. Lykilþáttur í allri umræðu og sátt um framtíð Breiðarfjarðar er að rannsóknir á lífríki Breiðafjarðar verði stórauknar frá því sem nú er þannig að tryggja megi áfram sjálfbæra auðlindanýtingu fjarðarins.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd beindi því til matvælaráðherra, þingmanna Norðvesturkjördæmis og Hafrannsóknarstofnunar að stórauka rannsóknir á lífríki Breiðafjarðar.
Bæjarráð staðfesti, á 27.fundi sínum, afgreiðslu atvinnu- og nýsköpunarnefndar.
I stýrihópnum sem vann skýrslunar sátu eftirtaldir:
Formaður:
Sigríður Finsen, skipuð án tilnefningar.
Fulltrúar sveitarfélaga:
- Jakob Björgvin Sigríðarson Jakobsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi, tilnefndur af Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi.
- Jóhanna Ösp Einarsdóttir, sveitarstjórnarfulltrúi og formaður stjórnar, tilnefnd af Fjórðungssambandi Vestfirðinga.
Fulltrúar ráðuneyta/ríkisins:
- Steinar Kaldal, sérfræðingur í umhverfis- orku og loftslagráðuneytinu, í tímabundnu leyfi hans sátu Guðríður Þorvarðardóttir og Dagný Arnarsdóttir fundi.
- Erla Friðriksdóttir, formaður Breiðafjarðarnefndar, tilnefnd af Breiðafjarðarnefnd.
- Hólmfríður Sveinsdóttir, sérfræðingur, tilnefnd af innviðaráðuneytinu.
- Kristján Skarphéðinsson, sérfræðingur, tilnefndur af matvælaráðuneytinu, síðar Freydís Vigfúsdóttir og síðar Sveinn Kári Valdimarsson í leyfi Freydísar.
- María Reynisdóttir, sérfræðingur menningar- og viðskiptaráðuneytið, síðar Þórarinn Örn Þrándarson.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd fagnaði, á 4. fundi sínum, niðurstöðunni og batt vonir við að með þessari niðurstöðu hafi skapast mikilvæg sátt um framtíð Breiðafjarðar. Lykilþáttur í allri umræðu og sátt um framtíð Breiðarfjarðar er að rannsóknir á lífríki Breiðafjarðar verði stórauknar frá því sem nú er þannig að tryggja megi áfram sjálfbæra auðlindanýtingu fjarðarins.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd beindi því til matvælaráðherra, þingmanna Norðvesturkjördæmis og Hafrannsóknarstofnunar að stórauka rannsóknir á lífríki Breiðafjarðar.
Bæjarráð staðfesti, á 27.fundi sínum, afgreiðslu atvinnu- og nýsköpunarnefndar.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu atvinnu-og nýsköpunarnefndar.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd telur að heimamenn séu best til þess fallnir að taka ákvarðanir í tengslum við vernd og umgengni á svæðinu sem og íslenskum stofnunum sem hafa það hlutverk að veita stjórnvöldum og hagsmunaaðilum ráðgjöf varðandi sjálfbæra nýtingu á lifandi auðlindum Breiðafjarðar á grundvelli nýtingarstefnu stjórnvalda á hverjum tíma.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd leggur því áherslu á að Hafrannsóknarstofnun verði gert kleift í samráði við hagsmunaaðila í heimabyggð, að efla rannsóknir á fjölbreyttu lífríki Breiðafjarðar og þeim möguleikum sem kunna að vera til staðar til að auka sjálfbæra nýtingu sjávarfangs til atvinnu- og verðmætasköpunar.
Samþykkt með fjórum atkvæðum Halldórs Árnasonar, Kára Hilmarssonar, Kára Geirs Jenssonar og Mögdu Kulinsku á móti einu atkvæði Söru Hjörleifsdóttur.