Ríkisstörf í Stykkishólmi
Málsnúmer 2411031
Vakta málsnúmerAtvinnu- og nýsköpunarnefnd (SH) - 4. fundur - 19.11.2024
Störf á vegum ríkisins í Stykkishólmi tekin til umræðu í atvinnu- og nýsköpunarnefnd.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd krefst þess að ríkið standi vörð um opinber störf í Stykkishólmi en þeim hefur fækkað á síðustu 10 árum þrátt fyrir að ríkisstörfum hafi fjölgað á Vesturlandi sem og á landsvísu. Ljóst sé að ríkið hefur ekki staðið sig sem skyldi í að fjölga ríkisstörfum á landsbyggðinni, a.m.k. ekki í Stykkishólmi. Vísar nefndir að öðru leyti til fyrri ályktana og umsagna sveitarfélagsins vegna þessa.