Fara í efni

Sala á húsnæði - Skúlagata 9

Málsnúmer 2409019

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 25. fundur - 20.09.2024

Í fjárhagsáætlun sveitarfélagsins er gert ráð fyrir að söluferli á íbúðum við Skúlagötu 9 hefjist á þessu ári með sölu einnar íbúðar. Í samræmi við fyrirliggjandi fjárhagsáætlun er því óskað eftir formlegri heimild til að hefja söluferli íbúðar á annarri hæð til norðausturs.
Bæjarráð samþykkir tillöguna.

Bæjarráð - 30. fundur - 20.02.2025

Lagt fram annars vegar formlegt og hins vegar óformlegt tilboð í íbúðir við Skúlagötu 9, ásamt öðrum gögnum sem tengjast hinu óformlega tilboði.
Bæjarráð frestar málinu á meðan verið er að afla frekari upplýsinga og gagna gagnvart óformlega tillboðinu.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að gera gagntilboð.
Getum við bætt efni síðunnar?