Úlfarsfell - framkvæmdaleyfi fyrir nýrri aðkomuleið
Málsnúmer 2309009
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 15. fundur - 15.11.2023
Lagt er fram til afgreiðslu umsókn Andrésar Þórs Hinrikssonar um framkvæmdaleyfi fyrir vegi í landi Úlfarsfells í Álftafirði.
Í lok ágúst sl. barst skipulagsfulltrúa ábending um vegagerð í landi Úlfarsfells án framkvæmdaleyfis. Skipulagsfulltrúi setti sig tafarlaust í samband við landeiganda og stöðvaði framkvæmdirnar í samræmi við 53. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lið f) í 2. gr. viðauka 3 um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar þar til vettvangsskoðun hefði farið fram.
Vettvangsskoðun fór fram 8. september sl. og kom þá í ljós að framkvæmdir við veginn voru mjög langt komnar. Í framhaldi af vettvangsskoðun sótti landeigandi um framkvæmdaleyfi. Skipulagsfulltrúi vísar málinu til umræðu og afgreiðslu í skipulagsnefnd.
Í lok ágúst sl. barst skipulagsfulltrúa ábending um vegagerð í landi Úlfarsfells án framkvæmdaleyfis. Skipulagsfulltrúi setti sig tafarlaust í samband við landeiganda og stöðvaði framkvæmdirnar í samræmi við 53. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lið f) í 2. gr. viðauka 3 um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar þar til vettvangsskoðun hefði farið fram.
Vettvangsskoðun fór fram 8. september sl. og kom þá í ljós að framkvæmdir við veginn voru mjög langt komnar. Í framhaldi af vettvangsskoðun sótti landeigandi um framkvæmdaleyfi. Skipulagsfulltrúi vísar málinu til umræðu og afgreiðslu í skipulagsnefnd.
Skipulagsnefnd frestar afgreiðslu málsins þar til formleg umsókn um framkvæmdarleyfi ásamt tilskyldum fylgiskjölum skv. reglugerð um framkvæmdarleyfi 772/20212 berst. Skipulagsnefnd ítrekar að landeigendum beri að afla tilskilinna leyfa áður en ráðist er í framkvæmdir.
Skipulagsnefnd - 20. fundur - 13.03.2024
Lagt er fram til afgreiðslu erindi frá Andrési Þór Hinrikssyni dags. 26.02.2024 vegna umsóknar um framkvæmdaleyfi fyrir vegi í landi Úlfarsfells í Álftafirði. Í erindinu dregur landeigandi umsókn sína til baka.
Í lok ágúst 2023 barst skipulagsfulltrúa ábending um vegagerð í landi Úlfarsfells án framkvæmdaleyfis. Skipulagsfulltrúi setti sig tafarlaust í samband við landeiganda og stöðvaði framkvæmdirnar í samræmi við 53. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lið f) í 2. gr. viðauka 3 um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar þar til vettvangsskoðun hefði farið fram.
Vettvangsskoðun fór fram 8. september 2023 og kom þá í ljós að framkvæmdir við veginn voru mjög langt komnar. Í framhaldi af vettvangsskoðun sótti landeigandi um framkvæmdaleyfi.
Skipulagsfulltrúi vísaði málinu til umræðu og afgreiðslu í skipulagsnefnd, sem á 15. fundi sínum þann 15. nóvember 2023, frestaði afgreiðslu málsins þar til formleg umsókn um framkvæmdarleyfi ásamt tilskyldum fylgiskjölum skv. reglugerð um framkvæmdarleyfi 772/20212 hafi borist. Í bókun sinni ítrekaði nefndin jafnframt að landeigendum beri að afla tilskilinna leyfa áður en ráðist er í framkvæmdir.
Í lok ágúst 2023 barst skipulagsfulltrúa ábending um vegagerð í landi Úlfarsfells án framkvæmdaleyfis. Skipulagsfulltrúi setti sig tafarlaust í samband við landeiganda og stöðvaði framkvæmdirnar í samræmi við 53. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lið f) í 2. gr. viðauka 3 um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar þar til vettvangsskoðun hefði farið fram.
Vettvangsskoðun fór fram 8. september 2023 og kom þá í ljós að framkvæmdir við veginn voru mjög langt komnar. Í framhaldi af vettvangsskoðun sótti landeigandi um framkvæmdaleyfi.
Skipulagsfulltrúi vísaði málinu til umræðu og afgreiðslu í skipulagsnefnd, sem á 15. fundi sínum þann 15. nóvember 2023, frestaði afgreiðslu málsins þar til formleg umsókn um framkvæmdarleyfi ásamt tilskyldum fylgiskjölum skv. reglugerð um framkvæmdarleyfi 772/20212 hafi borist. Í bókun sinni ítrekaði nefndin jafnframt að landeigendum beri að afla tilskilinna leyfa áður en ráðist er í framkvæmdir.
Bæjarstjóri gerir grein fyrir samskiptum sínum við framkvæmdaraðila og að verið sé að vinna í að skila umbeðnum gögnum.
Skipulagsnefnd hvetur framkvæmdaraðila til þess að skila inn umbeðnum gögnum í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010 og reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012. Vakin er athygli á því að berist ekki umbeðin gögn er sveitarfélaginu heimilt að beita úrræðum í samræmi við 3. mgr. 53. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 15. gr. reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.
Skipulagsnefnd hvetur framkvæmdaraðila til þess að skila inn umbeðnum gögnum í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010 og reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012. Vakin er athygli á því að berist ekki umbeðin gögn er sveitarfélaginu heimilt að beita úrræðum í samræmi við 3. mgr. 53. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 15. gr. reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.
Bæjarráð - 20. fundur - 18.03.2024
Lagt er fram til afgreiðslu erindi frá Andrési Þór Hinrikssyni dags. 26.02.2024 vegna umsóknar um framkvæmdaleyfi fyrir vegi í landi Úlfarsfells í Álftafirði. Í erindinu dregur landeigandi umsókn sína til baka.
Í lok ágúst 2023 barst skipulagsfulltrúa ábending um vegagerð í landi Úlfarsfells án framkvæmdaleyfis. Skipulagsfulltrúi setti sig tafarlaust í samband við landeiganda og stöðvaði framkvæmdirnar í samræmi við 53. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lið f) í 2. gr. viðauka 3 um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar þar til vettvangsskoðun hefði farið fram.
Vettvangsskoðun fór fram 8. september 2023 og kom þá í ljós að framkvæmdir við veginn voru mjög langt komnar. Í framhaldi af vettvangsskoðun sótti landeigandi um framkvæmdaleyfi.
Skipulagsfulltrúi vísaði málinu til umræðu og afgreiðslu í skipulagsnefnd, sem á 15. fundi sínum þann 15. nóvember 2023, frestaði afgreiðslu málsins þar til formleg umsókn um framkvæmdarleyfi ásamt tilskyldum fylgiskjölum skv. reglugerð um framkvæmdarleyfi 772/20212 hafi borist. Í bókun sinni ítrekaði nefndin jafnframt að landeigendum beri að afla tilskilinna leyfa áður en ráðist er í framkvæmdir.
Á 20. fundi skipulagsnefndar gerði bæjarstjóri grein fyrir samskiptum sínum við framkvæmdaraðila og að verið sé að vinna í að skila umbeðnum gögnum.
Skipulagsnefnd hvatti framkvæmdaraðila til þess að skila inn umbeðnum gögnum í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010 og reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012. Vakin er athygli á því að berist ekki umbeðin gögn er sveitarfélaginu heimilt að beita úrræðum í samræmi við 3. mgr. 53. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 15. gr. reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.
Í lok ágúst 2023 barst skipulagsfulltrúa ábending um vegagerð í landi Úlfarsfells án framkvæmdaleyfis. Skipulagsfulltrúi setti sig tafarlaust í samband við landeiganda og stöðvaði framkvæmdirnar í samræmi við 53. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lið f) í 2. gr. viðauka 3 um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar þar til vettvangsskoðun hefði farið fram.
Vettvangsskoðun fór fram 8. september 2023 og kom þá í ljós að framkvæmdir við veginn voru mjög langt komnar. Í framhaldi af vettvangsskoðun sótti landeigandi um framkvæmdaleyfi.
Skipulagsfulltrúi vísaði málinu til umræðu og afgreiðslu í skipulagsnefnd, sem á 15. fundi sínum þann 15. nóvember 2023, frestaði afgreiðslu málsins þar til formleg umsókn um framkvæmdarleyfi ásamt tilskyldum fylgiskjölum skv. reglugerð um framkvæmdarleyfi 772/20212 hafi borist. Í bókun sinni ítrekaði nefndin jafnframt að landeigendum beri að afla tilskilinna leyfa áður en ráðist er í framkvæmdir.
Á 20. fundi skipulagsnefndar gerði bæjarstjóri grein fyrir samskiptum sínum við framkvæmdaraðila og að verið sé að vinna í að skila umbeðnum gögnum.
Skipulagsnefnd hvatti framkvæmdaraðila til þess að skila inn umbeðnum gögnum í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010 og reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012. Vakin er athygli á því að berist ekki umbeðin gögn er sveitarfélaginu heimilt að beita úrræðum í samræmi við 3. mgr. 53. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 15. gr. reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu skipulagsnefndar.
Skipulagsnefnd - 22. fundur - 05.06.2024
Lagt er fram til afgreiðslu endurnýjuð umsókn Andrésar Þórs Hinrikssonar dags. 03.06.2024 um framkvæmdaleyfi fyrir vegi í landi Úlfarsfells í Álftafirði. Meðfylgjandi er uppdráttur, verklýsing og samþykki Vegagerðarinnar fyrir vegtengingu. Ekki liggur fyrir deiliskipulag.
Í lok ágúst 2023 barst skipulagsfulltrúa ábending um vegagerð í landi Úlfarsfells án framkvæmdaleyfis. Skipulagsfulltrúi setti sig tafarlaust í samband við landeiganda og stöðvaði framkvæmdirnar þar til vettvangsskoðun hefði farið fram í samræmi við 53. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lið f) í 2. gr. viðauka 3 um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa. Vettvangsskoðun fór fram 8. september 2023 og kom þá í ljós að framkvæmdir við veginn voru langt komnar.
Í framhaldi af vettvangsskoðun sótti landeigandi um framkvæmdaleyfi.
Skipulagsfulltrúi vísaði málinu til umræðu og afgreiðslu í skipulagsnefnd, sem á 15. fundi sínum þann 15. nóvember 2023 frestaði afgreiðslu málsins þar til formleg umsókn um framkvæmdarleyfi ásamt tilskyldum fylgiskjölum skv. reglugerð um framkvæmdarleyfi 772/20212 hafi borist. Í bókun sinni ítrekaði nefndin jafnframt að landeigendum beri að afla tilskilinna leyfa áður en ráðist yrði í framkvæmdir.
Þann 26.02.2024 dró framkvæmdaraðili umsókn sína um framkvæmdaleyfi til baka.
Á 20. fundi skipulagsnefndar 13.03.2024 gerði bæjarstjóri grein fyrir samskiptum sínum við framkvæmdaraðila og að verið sé að vinna í að skila umbeðnum gögnum. Hvatti nefndin framkvæmdaraðila til þess að skila inn umbeðnum gögnum í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010 og reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012 og vakti á því athygli að berist ekki umbeðin gögn er sveitarfélaginu heimilt að beita úrræðum í samræmi við 3. mgr. 53. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 15. gr. reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.
Í lok ágúst 2023 barst skipulagsfulltrúa ábending um vegagerð í landi Úlfarsfells án framkvæmdaleyfis. Skipulagsfulltrúi setti sig tafarlaust í samband við landeiganda og stöðvaði framkvæmdirnar þar til vettvangsskoðun hefði farið fram í samræmi við 53. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lið f) í 2. gr. viðauka 3 um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa. Vettvangsskoðun fór fram 8. september 2023 og kom þá í ljós að framkvæmdir við veginn voru langt komnar.
Í framhaldi af vettvangsskoðun sótti landeigandi um framkvæmdaleyfi.
Skipulagsfulltrúi vísaði málinu til umræðu og afgreiðslu í skipulagsnefnd, sem á 15. fundi sínum þann 15. nóvember 2023 frestaði afgreiðslu málsins þar til formleg umsókn um framkvæmdarleyfi ásamt tilskyldum fylgiskjölum skv. reglugerð um framkvæmdarleyfi 772/20212 hafi borist. Í bókun sinni ítrekaði nefndin jafnframt að landeigendum beri að afla tilskilinna leyfa áður en ráðist yrði í framkvæmdir.
Þann 26.02.2024 dró framkvæmdaraðili umsókn sína um framkvæmdaleyfi til baka.
Á 20. fundi skipulagsnefndar 13.03.2024 gerði bæjarstjóri grein fyrir samskiptum sínum við framkvæmdaraðila og að verið sé að vinna í að skila umbeðnum gögnum. Hvatti nefndin framkvæmdaraðila til þess að skila inn umbeðnum gögnum í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010 og reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012 og vakti á því athygli að berist ekki umbeðin gögn er sveitarfélaginu heimilt að beita úrræðum í samræmi við 3. mgr. 53. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 15. gr. reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.
Skipulagsnefnd samþykkir fyrir sitt leyti að veita framkvæmdaleyfi fyrir veginum. Nefndin telur að framkvæmdin muni ekki hafa grenndaráhrif og leggur áherslu á að vandað verði til verka við frágang hans þannig að hann falli sem best inn í umhverfið. einnig mælir nefndin með að mótvægisaðgerðum verði beitt t.d. með því að gróðursetja staðbundnar trjátegundir s.s. birki í landi Úlfarsfells í stað þeirra sem brýn nauðsyn er að fjarlægja.
Bæjarráð - 23. fundur - 20.06.2024
Lögð fram endurnýjuð umsókn Andrésar Þórs Hinrikssonar dags. 03.06.2024 um framkvæmdaleyfi fyrir vegi í landi Úlfarsfells í Álftafirði. Meðfylgjandi er uppdráttur, verklýsing og samþykki Vegagerðarinnar fyrir vegtengingu. Ekki liggur fyrir deiliskipulag. Í lok ágúst 2023 barst skipulagsfulltrúa ábending um vegagerð í landi Úlfarsfells án framkvæmdaleyfis. Skipulagsfulltrúi setti sig tafarlaust í samband við landeiganda og stöðvaði framkvæmdirnar þar til vettvangsskoðun hefði farið fram í samræmi við 53. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lið f) í 2. gr. viðauka 3 um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa. Vettvangsskoðun fór fram 8. september 2023 og kom þá í ljós að framkvæmdir við veginn voru langt komnar. Í framhaldi af vettvangsskoðun sótti landeigandi um framkvæmdaleyfi. Skipulagsfulltrúi vísaði málinu til umræðu og afgreiðslu í skipulagsnefnd, sem á 15. fundi sínum þann 15. nóvember 2023 frestaði afgreiðslu málsins þar til formleg umsókn um framkvæmdarleyfi ásamt tilskyldum fylgiskjölum skv. reglugerð um framkvæmdarleyfi 772/20212 hafi borist. Í bókun sinni ítrekaði nefndin jafnframt að landeigendum beri að afla tilskilinna leyfa áður en ráðist yrði í framkvæmdir. Þann 26.02.2024 dró framkvæmdaraðili umsókn sína um framkvæmdaleyfi til baka. Á 20. fundi skipulagsnefndar 13.03.2024 gerði bæjarstjóri grein fyrir samskiptum sínum við framkvæmdaraðila og að verið sé að vinna í að skila umbeðnum gögnum. Hvatti nefndin framkvæmdaraðila til þess að skila inn umbeðnum gögnum í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010 og reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012 og vakti á því athygli að berist ekki umbeðin gögn er sveitarfélaginu heimilt að beita úrræðum í samræmi við 3. mgr. 53. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 15. gr. reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.
Skipulagsnefnd samþykkti, á 22. fundi sínum, fyrir sitt leyti að veita framkvæmdaleyfi fyrir veginum. Nefndin taldi að framkvæmdin muni ekki hafa grenndaráhrif og lagði áherslu á að vandað verði til verka við frágang hans þannig að hann falli sem best inn í umhverfið. Einnig mælir nefndin með að mótvægisaðgerðum verði beitt t.d. með því að gróðursetja staðbundnar trjátegundir s.s. birki í landi Úlfarsfells í stað þeirra sem brýn nauðsyn er að fjarlægja.
Skipulagsnefnd samþykkti, á 22. fundi sínum, fyrir sitt leyti að veita framkvæmdaleyfi fyrir veginum. Nefndin taldi að framkvæmdin muni ekki hafa grenndaráhrif og lagði áherslu á að vandað verði til verka við frágang hans þannig að hann falli sem best inn í umhverfið. Einnig mælir nefndin með að mótvægisaðgerðum verði beitt t.d. með því að gróðursetja staðbundnar trjátegundir s.s. birki í landi Úlfarsfells í stað þeirra sem brýn nauðsyn er að fjarlægja.
Bæjarráð staðfestir afgreiðslu skipulagsnefndar.
Bæjarstjórn - 26. fundur - 27.06.2024
Lögð fram endurnýjuð umsókn Andrésar Þórs Hinrikssonar um framkvæmdaleyfi fyrir vegi í landi Úlfarsfells í Álftafirði, ásamt uppdrætti, verklýsingu og samþykki Vegagerðarinnar fyrir vegtengingu.
Skipulagsnefnd samþykkti, á 22. fundi sínum, fyrir sitt leyti, að veita framkvæmdaleyfi fyrir veginum. Nefndin taldi að framkvæmdin muni ekki hafa grenndaráhrif og lagði áherslu á að vandað verði til verka við frágang hans þannig að hann falli sem best inn í umhverfið. Einnig mælir nefndin með að mótvægisaðgerðum verði beitt t.d. með því að gróðursetja staðbundnar trjátegundir s.s. birki í landi Úlfarsfells í stað þeirra sem brýn nauðsyn er að fjarlægja.
Bæjarráð staðfesti á 23. fundi sínum afgreiðslu skipulagsnefndar.
Lagt er til við bæjarstjórn að veita framkvæmdaleyfi fyrir veginum með vísan til afgreiðslu skipulagsnefndar og fyrirliggjandi gögn.
Skipulagsnefnd samþykkti, á 22. fundi sínum, fyrir sitt leyti, að veita framkvæmdaleyfi fyrir veginum. Nefndin taldi að framkvæmdin muni ekki hafa grenndaráhrif og lagði áherslu á að vandað verði til verka við frágang hans þannig að hann falli sem best inn í umhverfið. Einnig mælir nefndin með að mótvægisaðgerðum verði beitt t.d. með því að gróðursetja staðbundnar trjátegundir s.s. birki í landi Úlfarsfells í stað þeirra sem brýn nauðsyn er að fjarlægja.
Bæjarráð staðfesti á 23. fundi sínum afgreiðslu skipulagsnefndar.
Lagt er til við bæjarstjórn að veita framkvæmdaleyfi fyrir veginum með vísan til afgreiðslu skipulagsnefndar og fyrirliggjandi gögn.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna samhljóða.