Silfurgata 24A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2103013
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 11. fundur - 11.03.2021
Sótt er um leyfi fyrir stækkun íbúðarhúss á Silfurgötu 24A, sem byggt er árið 1921 skv. skráningu Þjóðskrár Íslands. Um er að ræða viðbyggingu til norðausturs, burðarvirki þaks og útveggja verður timbur. Stærð viðbygginar er 3,2 m x 3,5 m eða 11,2 m2 að grunnfleti.
Með erindinu eru aðaluppdrættir unnir af Rerum / Hjörleifi Sigurþórssyni dags. 07.03.2021 þar sem m.a. eru gerðar reyndarteikningar af núverandi húsi og geymsluskúr á lóð.
Með erindinu eru aðaluppdrættir unnir af Rerum / Hjörleifi Sigurþórssyni dags. 07.03.2021 þar sem m.a. eru gerðar reyndarteikningar af núverandi húsi og geymsluskúr á lóð.
Bæjarráð - 625. fundur - 18.03.2021
Sótt er um leyfi fyrir stækkun íbúðarhúss á Silfurgötu 24A, sem byggt er árið 1921 skv. skráningu Þjóðskrár Íslands. Um er að ræða viðbyggingu til norðausturs, burðarvirki þaks og útveggja verður timbur. Stærð viðbygginar er 3,2 m x 3,5 m eða 11,2 m2 að grunnfleti.
Með erindinu eru aðaluppdrættir unnir af Rerum / Hjörleifi Sigurþórssyni dags. 07.03.2021 þar sem m.a. eru gerðar reyndarteikningar af núverandi húsi og geymsluskúr á lóð.
Fyrir liggur jákvæð umsögn Minjastofnunnar fyrir breytingunum.
Bygingarfulltrúi vísaði erindi til skipulags- og byggingarnefndar.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkti á 249. fundi sínum að grenndarkynna erindi samkvæmt 2. mgr. 44. gr.skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir eigenda Silfurgötu 22.
Með erindinu eru aðaluppdrættir unnir af Rerum / Hjörleifi Sigurþórssyni dags. 07.03.2021 þar sem m.a. eru gerðar reyndarteikningar af núverandi húsi og geymsluskúr á lóð.
Fyrir liggur jákvæð umsögn Minjastofnunnar fyrir breytingunum.
Bygingarfulltrúi vísaði erindi til skipulags- og byggingarnefndar.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkti á 249. fundi sínum að grenndarkynna erindi samkvæmt 2. mgr. 44. gr.skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir eigenda Silfurgötu 22.
Bæjarráð samþykkir að grenndarkynna erindið samkvæmt 2. mgr. 44. gr.skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir eigenda Silfurgötu 22.
Bæjarstjórn - 397. fundur - 29.03.2021
Sótt er um leyfi fyrir stækkun íbúðarhúss á Silfurgötu 24A, sem byggt er árið 1921 skv. skráningu Þjóðskrár Íslands. Um er að ræða viðbyggingu til norðausturs, burðarvirki þaks og útveggja verður timbur. Stærð viðbygginar er 3,2 m x 3,5 m eða 11,2 m2 að grunnfleti.
Með erindinu eru aðaluppdrættir unnir af Rerum / Hjörleifi Sigurþórssyni dags. 07.03.2021 þar sem m.a. eru gerðar reyndarteikningar af núverandi húsi og geymsluskúr á lóð.
Fyrir liggur jákvæð umsögn Minjastofnunnar fyrir breytingunum.
Bygingarfulltrúi vísaði erindi til skipulags- og byggingarnefndar.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkti á 249. fundi sínum að grenndarkynna erindi samkvæmt 2. mgr. 44. gr.skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir eigenda Silfurgötu 22.
Bæjarráð samþykkti að grenndarkynna erindið samkvæmt 2. mgr. 44. gr.skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir eigenda Silfurgötu 22.
Lagt er fyrir bæjarstjórn að staðfesta afgreiðslu bæjarráðs.
Með erindinu eru aðaluppdrættir unnir af Rerum / Hjörleifi Sigurþórssyni dags. 07.03.2021 þar sem m.a. eru gerðar reyndarteikningar af núverandi húsi og geymsluskúr á lóð.
Fyrir liggur jákvæð umsögn Minjastofnunnar fyrir breytingunum.
Bygingarfulltrúi vísaði erindi til skipulags- og byggingarnefndar.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkti á 249. fundi sínum að grenndarkynna erindi samkvæmt 2. mgr. 44. gr.skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir eigenda Silfurgötu 22.
Bæjarráð samþykkti að grenndarkynna erindið samkvæmt 2. mgr. 44. gr.skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir eigenda Silfurgötu 22.
Lagt er fyrir bæjarstjórn að staðfesta afgreiðslu bæjarráðs.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs.
Bæjarstjórn - 398. fundur - 29.04.2021
Lagt er fram erindi þar sem sótt er um leyfi fyrir stækkun á íbúðarhúsi um 11m2 til norð-austurs. Fyrir liggur jákvæð umsögn frá Minjastofnun Íslands. Byggingarfulltrúi vísaði erindinu til skipulags- og byggingarnefndar.
Erindið var grenndarkynnt fyrir eigendum Silfurgötu 22, samkvæmt 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Kynningartímabilið var til 19. apríl s.l. Þar sem fyrir liggur samþykki hagsmunaaðila fyrir tillögunni var heimilt að stytta grenndartímabilið samkvæmt gr. 5.9.2. skipulagsreglugerðar nr. 90/2013.
Skipulags- og byggingarnefnd lagði til á síðasta fundi sínum að erindið verði samþykkt að uppfylltum skilyrðum byggingarfulltrúa þar sem að fyrir liggur skriflegt samþykki hagsmunaaðila fyrir tillögunni.
Bæjarráð samþykkti á síðasta fundi sínum tillögu skipulags- og byggingarnefndar og lagði til að hún verði staðfest í bæjarstjórn.
Erindið var grenndarkynnt fyrir eigendum Silfurgötu 22, samkvæmt 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Kynningartímabilið var til 19. apríl s.l. Þar sem fyrir liggur samþykki hagsmunaaðila fyrir tillögunni var heimilt að stytta grenndartímabilið samkvæmt gr. 5.9.2. skipulagsreglugerðar nr. 90/2013.
Skipulags- og byggingarnefnd lagði til á síðasta fundi sínum að erindið verði samþykkt að uppfylltum skilyrðum byggingarfulltrúa þar sem að fyrir liggur skriflegt samþykki hagsmunaaðila fyrir tillögunni.
Bæjarráð samþykkti á síðasta fundi sínum tillögu skipulags- og byggingarnefndar og lagði til að hún verði staðfest í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn staðfestir tillögu skipulags- og bygginganefndar.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 14. fundur - 03.06.2021
Sótt er um leyfi fyrir stækkun íbúðarhúss að Silfurgötu 24A, sem byggt var árið 1921 skv. skráningu Þjóðskrár Íslands.
Burðarvirki þaks og útveggja verður timbur en stærð viðbygginar er 3,2 m x 3,5 m eða 11,2 m2 að grunnfleti.
Lóðin er 618,6 m2 að stærð skv. þinglýstum lóðarleigusmningi frá árinu 2014.
Ekkert deiliskipulag er í gildi á svæðinu.
Með erindinu fylgdu aðaluppdrættir unnir af Rerum / Hjörleifi Sigurþórssyni dags. 07.03.2021 þar sem m.a. eru gerðar reyndarteikningar af núverandi húsi og geymsluskúr á lóð.
Skv. kafla 2.3 um byggingarleyfisskyldar framkvæmdir í byggingarreglugerð nr. 112/2012, segir í grein 2.3.4 um breytingar er varða útlit eða form mannvirkis.
Varði breyting á mannvirki útlit þess og form skal leita samþykkis hlutaðeigandi skipulagsnefndar áður en byggingarleyfi er veitt enda liggi ekki fyrir samþykkt deiliskipulag sem heimilar breytinguna. Ekki þarf að leita slíks samþykkis sé breytingin óveruleg.
Að mati byggingarfulltrúa er hér ekki um að ræða óverulega breytingu skv. grein 2.3.4, m.a. vegna breytinga á útliti og vegna hagsmuna nágranna, og var því leitað álits skipulagsnefndar, enda liggur ekki fyrir samþykkt deiliskipulag sem heimilar breytinguna.
Skipulagsnefnd tók jákvætt í erindið og samþykkti að láta fara fram grenndarkynningu vegna málsins.
Erindið var grenndarkynnt fyrir eigendum Silfurgötu 22, samkvæmt 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Engar athugasemdir bárust.
Allar breytingar á húsum sem eru 100 ára og eldri, eru háðar lögum um menningarminjar nr. 80/2012, en skráð byggingarár hússins að Skólastíg 24A skv. Þjóðskrá Íslands er 1921.
Skv. 29. grein laga um minningarminjar nr. 80/2012 eru öll hús og mannvirki sem eru 100 ára eða eldri friðuð og óheimilt að breyta þeim nema með leyfi Minjastofnunar Íslands.
Skv. 13. grein laga um mannvirki nr. 160/2010 um útgáfu byggingarleyfis, segir að óheimilt sé að gefa út byggingarleyfi fyrir mannvirki sem fellur undir IV., VI. og VII. kafla laga um menningarminjar fyrr en álit Minjastofnunar Íslands liggur fyrir.
Húsið Skólastígur 24A nýtur því friðunar vegna aldurs skv. 1. mgr. 29. greinar laga um menningarminjar nr. 80/2012 en í því felst að óheimilt er að raska, spilla, breyta, rífa eða flytja slík hús úr stað nema með leyfi Minjastofnunar sbr. 2. mgr. 29. greinar laganna.
Fyrir liggur jákvæð umsögn frá Minjastofnun Íslands, dags. 15. mars 2021.
Burðarvirki þaks og útveggja verður timbur en stærð viðbygginar er 3,2 m x 3,5 m eða 11,2 m2 að grunnfleti.
Lóðin er 618,6 m2 að stærð skv. þinglýstum lóðarleigusmningi frá árinu 2014.
Ekkert deiliskipulag er í gildi á svæðinu.
Með erindinu fylgdu aðaluppdrættir unnir af Rerum / Hjörleifi Sigurþórssyni dags. 07.03.2021 þar sem m.a. eru gerðar reyndarteikningar af núverandi húsi og geymsluskúr á lóð.
Skv. kafla 2.3 um byggingarleyfisskyldar framkvæmdir í byggingarreglugerð nr. 112/2012, segir í grein 2.3.4 um breytingar er varða útlit eða form mannvirkis.
Varði breyting á mannvirki útlit þess og form skal leita samþykkis hlutaðeigandi skipulagsnefndar áður en byggingarleyfi er veitt enda liggi ekki fyrir samþykkt deiliskipulag sem heimilar breytinguna. Ekki þarf að leita slíks samþykkis sé breytingin óveruleg.
Að mati byggingarfulltrúa er hér ekki um að ræða óverulega breytingu skv. grein 2.3.4, m.a. vegna breytinga á útliti og vegna hagsmuna nágranna, og var því leitað álits skipulagsnefndar, enda liggur ekki fyrir samþykkt deiliskipulag sem heimilar breytinguna.
Skipulagsnefnd tók jákvætt í erindið og samþykkti að láta fara fram grenndarkynningu vegna málsins.
Erindið var grenndarkynnt fyrir eigendum Silfurgötu 22, samkvæmt 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Engar athugasemdir bárust.
Allar breytingar á húsum sem eru 100 ára og eldri, eru háðar lögum um menningarminjar nr. 80/2012, en skráð byggingarár hússins að Skólastíg 24A skv. Þjóðskrá Íslands er 1921.
Skv. 29. grein laga um minningarminjar nr. 80/2012 eru öll hús og mannvirki sem eru 100 ára eða eldri friðuð og óheimilt að breyta þeim nema með leyfi Minjastofnunar Íslands.
Skv. 13. grein laga um mannvirki nr. 160/2010 um útgáfu byggingarleyfis, segir að óheimilt sé að gefa út byggingarleyfi fyrir mannvirki sem fellur undir IV., VI. og VII. kafla laga um menningarminjar fyrr en álit Minjastofnunar Íslands liggur fyrir.
Húsið Skólastígur 24A nýtur því friðunar vegna aldurs skv. 1. mgr. 29. greinar laga um menningarminjar nr. 80/2012 en í því felst að óheimilt er að raska, spilla, breyta, rífa eða flytja slík hús úr stað nema með leyfi Minjastofnunar sbr. 2. mgr. 29. greinar laganna.
Fyrir liggur jákvæð umsögn frá Minjastofnun Íslands, dags. 15. mars 2021.
Skipulags- og byggingarnefnd hefur tekið jákvætt í erindið enda bárust engar athugasemdir við grenndarkynningu.
Fyrir liggur jákvæð umsögn Minjastofnunnar á breytingunni, dags. 15.03.2021.
Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, með síðari breytingum.
Byggingaráform samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012 með síðari breytingum og að uppfylltum skilyrðum/athugasemdum byggingarfulltrúa.
Fyrir liggur jákvæð umsögn Minjastofnunnar á breytingunni, dags. 15.03.2021.
Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, með síðari breytingum.
Byggingaráform samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012 með síðari breytingum og að uppfylltum skilyrðum/athugasemdum byggingarfulltrúa.
Varði breyting á mannvirki útlit þess og form skal leita samþykkis hlutaðeigandi skipulagsnefndar áður en byggingarleyfi er veitt enda liggi ekki fyrir samþykkt deiliskipulag sem heimilar breytinguna. Ekki þarf að leita slíks samþykkis sé breytingin óveruleg.
Til að breyting á mannvirki geti talist óveruleg má hún ekki skerða hagsmuni nágranna, t.d. hvað varðar útsýni, skuggavarp eða innsýn, ekki breyta eða hafa áhrif á götumynd, né fela í sér stækkun húss á nokkurn hátt, nema stækkunin sé smávægileg og falli innan byggingarreits og breyti ekki eða hafi áhrif á götumynd.
Húsum sem njóta friðunar, eru byggð fyrir 1918 eða njóta verndar götumyndar er ekki heimilt að breyta á grundvelli þessa ákvæðis.
Að mati byggingarfulltrúa er hér ekki um að ræða óverulega breytingu skv. grein 2.3.4, m.a. vegna breytinga á útliti og vegna hagsmuna nágranna, og skal því leita álits skipulagsnefndar, enda liggur ekki fyrir samþykkt deiliskipulag sem heimilar breytinguna.
Allar breytingar á húsum sem eru 100 ára og eldri, eru háðar lögum um menningarminjar nr. 80/2012, en skráð byggingarár hússins að Skólastíg 24A skv. Þjóðskrá Íslands er 1921.
Skv. 29. grein laga um minningarminjar nr. 80/2012 eru öll hús og mannvirki sem eru 100 ára eða eldri friðuð og óheimilt að breyta þeim nema með leyfi Minjastofnunar Íslands.
Skv. 13. grein laga um mannvirki nr. 160/2010 um útgáfu byggingarleyfis, segir að óheimilt sé að gefa út byggingarleyfi fyrir mannvirki sem fellur undir IV., VI. og VII. kafla laga um menningarminjar fyrr en álit Minjastofnunar Íslands liggur fyrir.
Í ljósi þess að ekki liggur fyrir umsögn Minjastofnunar Íslands um erindið, né skipulagsnefndar Stykkishólmsbæjar er óskað umsagna þeirra áður en byggingarfulltrúi fjallar um málið að nýju.
Erindinu frestað.