Önnur mál skóla- og fræðslunefndar
Málsnúmer 1811041
Vakta málsnúmerSkóla- og fræðslunefnd - 2. fundur - 11.10.2022
Vakin var athygli á skorti á úrræðum fyrir ung grunnskólabörn þegar grunnskólinn er
ekki starfandi. Á þetta t.d. við um vikurnar fyrir skólabyrjun að hausti, jóla- og
páskafrí. Lendir þetta einna verst á þeim íbúum sem hafa lítið bakland hér í bænum.
Ræddir voru ýmsir möguleikar eins og t.d. leikjanámskeið og aðkoma íþróttafélaga.
ekki starfandi. Á þetta t.d. við um vikurnar fyrir skólabyrjun að hausti, jóla- og
páskafrí. Lendir þetta einna verst á þeim íbúum sem hafa lítið bakland hér í bænum.
Ræddir voru ýmsir möguleikar eins og t.d. leikjanámskeið og aðkoma íþróttafélaga.
Skóla- og fræðslunefnd - 14. fundur - 21.05.2024
Rætt var um salernismál grunnskólans.
Skóla- og fræðslunefnd - 15. fundur - 18.09.2024
Rætt var um verkefnið Kveikjum neistann. Þar að auki var rætt um mikilvægi þess að efla þátttöku foreldra í námi barna sinna, m.a. með foreldranámskeiði.
Fundaráætlun eftir áramót:
Janúar: leikskólinn
Febrúar: Grunnskóli, Amtsbókasafn, Tónlistarskóli og Regnbogaland í febrúar.
Mars: Leikskólinn
Apríl: Grunnskóli, Amtsbókasafn, Tónlistarskóli og Regnbogaland í febrúar.
Maí: sameiginlegur fundur allra.