Skóla- og fræðslunefnd
Dagskrá
1.Starfsemi Leikskólans í Stykkishólmi - Greinargerð stjórnenda
Málsnúmer 1910039Vakta málsnúmer
Lögð fram skýrsla Leikskólans í Stykkishólmi.
2.Styrking leikskólastarfs - Gjaldfrjáls desember
Málsnúmer 2302012Vakta málsnúmer
Lögð fram tillaga um gjaldfrjálsan desember með sambærilegu fyrirkomulagi og síðastliðið ár.
Nefndin samþykkir tillögur að gjaldfrjálsum desember verði 3. janúar ekki hafður með í leiðum eitt og tvö heldur verði skráningardagur.
Fundi slitið.
Í leikskólanum eru 18 börn með annað tungumál en íslensku, þar af 11 tungumál.
Að beiðni bæjarráðs skoða skólastjórnendur tillögur í hagræðingarskyni varðandi sameiginlegt eldhús í Höfðaborg, færslu á Bakkaseli eða breyttan vistunartíma yngstu barna. Nefndin óskar þess að tillögurnar séu unnar faglega og í samráði við hlutaðeigandi.