Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

39. fundur 07. nóvember 2024 kl. 15:00 - 15:00 Skrifstofa Byggingarfulltrúa
Nefndarmenn
  • Höskuldur Reynir Höskuldsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Höskuldur Reynir Höskuldsson Byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Hönnuður - umsókn um byggingaheimild eða -leyfi - Bauluvík 4 - Flokkur 2

Málsnúmer 2411005Vakta málsnúmer

Sótt er um að byggja 4 íbúða hús á lóð.Fjölbýlishús

Bauluvík 4 L238134
Umsókn samþykkt

2.Hönnuður - umsókn um byggingaheimild eða -leyfi Bauluvík 2 ml 03

Málsnúmer 2411004Vakta málsnúmer

Bauluvík 2

Þessi umsókn er hvoru tveggja umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er u að byggja 4 íbúða hus á lóð.

Fjölbýlishús

Bauluvík 2 ml 03 L238133
umsókn samþykkt

3.Hönnuður - umsókn um byggingaheimild eða -leyfi - Imbuuvík 2 - Flokkur 2

Málsnúmer 2411001Vakta málsnúmer

Sótt er um að byggja Parhús

Imbuvík 2 L137465
umsókn samþykkt

4.Hönnuður - umsókn um byggingaheimild eða -leyfi - Bauluvík 2 mhl02

Málsnúmer 2411003Vakta málsnúmer

Sótt er um að byggja 4 íbúða hús á lóð Fjölbýlishús

Bauluvík 2 mhl02 L238133
Umsókn samþykkt

5.Hönnuður - umsókn um byggingaheimild eða -leyfi - Bauluvík 2 - Flokkur 2

Málsnúmer 2411002Vakta málsnúmer

Sótt er um að byggja 4 íbúða hús á tveimur hæðum, mhl 01 Fjölbýlishús

Bauluvík 2 L238133
Umsókn samþykkt

6.NaN

Málsnúmer 2411009Vakta málsnúmer

Sótt er um leyfi fyrir Fuglaskoðunarhúsi á steyptri plötu. Timburhús. Samhliða er sótt um framkvæmdaleyfi fyrir vegi að húsinu. L136950
Umsókn vísað til skipulagsnefndar

7.Hönnuður - umsókn um byggingaheimild eða -leyfi - Berserkjahraun - Flokkur 2

Málsnúmer 2411026Vakta málsnúmer

Byggja á frístundahús á landi Berserkjahrauns; á einni hæð með kjallara að hluta, úr steinsteypu, einangrað að innan, gólfhiti og þak úr timbri. alls 290,5 m2 / 1133.8m3 L136925



Frístundahús
Umsókn vísað til skipulagsnefndar

Fundi slitið - kl. 15:00.

Getum við bætt efni síðunnar?