Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa
Dagskrá
1.Garðaflöt 8 - reyndarteikning
Málsnúmer 2406001Vakta málsnúmer
Sigurbjartur Loftsson leggur inn, fyrir hönd eigenda, reyndarteikningu fyrir Garðarflöt 8
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið, sem er í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
2.Umsókn um byggingarleyfi - Nesvegur 12
Málsnúmer 2405030Vakta málsnúmer
Kistján Sveinsson sækir um leyfi fyrir byggingu 213 fermetra og 609,5 rúmmetra iðnaðarhúsnæðis á tveimur hæðum.
Burðarvirki hússins er límtré, þak er yleiningaþak og útveggir eru yleiningar.
Burðarvirki hússins er límtré, þak er yleiningaþak og útveggir eru yleiningar.
Fyrirliggjandi umsókn er í samræmi við gildandi deiliskipulag á svæðinu.
Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, með síðari breytingum
Byggingaráform samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012 með síðari breytingum og að uppfylltum skilyrðum/athugasemdum byggingarfulltrúa.
Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, með síðari breytingum
Byggingaráform samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012 með síðari breytingum og að uppfylltum skilyrðum/athugasemdum byggingarfulltrúa.
3.Umsókn um stöðuleyfi
Málsnúmer 2404029Vakta málsnúmer
Lögð fram umsókn um stöðuleyfi fyrir 15fm bjálkahúsi á Hólum 5A. Skipulagsnefnd geriði, á 21. fundi sínum, ekki athugasemdir við fyrirhugað stöðuleyfi og vísaði málinu til vinnslu og afgreiðslu hjá byggingarfulltrúa.
Bæjarráð samþykkiti, á 21. fundi sínum, afgreiðslu skipulagsnefndar.
Bæjarráð samþykkiti, á 21. fundi sínum, afgreiðslu skipulagsnefndar.
Byggingarfulltrúi staðfestir ákvörðun bæjarráðs og samþykkir útgáfu stöðuleyfis.
4.Umsókn um stöðuleyfi
Málsnúmer 2403008Vakta málsnúmer
Lögð fram umsókn Guðmundar Rúnars Hallgerðarsonar um stöðuleyfi fyrir ískofa við Freyjulund. Hafnarstjórn gerði á 6. fundi sínum, ekki athugasemd við umsóknina. Skipulagsnefnd gerði, á 21. fundi sínum, fyrir sitt leyti ekki athugasemd við umsóknina.
Bæjarráð gerði, á 21. funi sínum, ekki athugasemdir við stöðuleyfið og vísaði umsókninni til endanlegarar afgreiðlu byggingafulltrúa.
Bæjarráð gerði, á 21. funi sínum, ekki athugasemdir við stöðuleyfið og vísaði umsókninni til endanlegarar afgreiðlu byggingafulltrúa.
Byggingarfulltrúi staðfestir ákvörðun bæjarráðs og samþykkir útgáfu stöðuleyfis.
5.Umsókn um stöðuleyfi
Málsnúmer 2403007Vakta málsnúmer
Lögð fram umsókn Guðmundar Rúnars Hallgerðarsonar um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr á hafnarsvæði. Á 6. fundi sínum gat hafnarstjórn ekki fallist á að vinnuskúr sé staðsettur á umræddum stað og veitti því fyrir sitt leyti neikvæða umsögn um stöðuleyfið. Skipulagsnefnd tók, á 21. fundi sínum, undir afgreiðslu hafnarstjórnar.
Bæjarráð tók, á 21. fundi sínum, neikvætt í stöðuleyfið og vísaði í fyrirliggjandi afgreiðslur hafnarstjórnar og skipulagsnefndar og vísaði málinu á þeim grunni til endanlegrar afgreiðslu byggingafulltrúa.
Bæjarráð tók, á 21. fundi sínum, neikvætt í stöðuleyfið og vísaði í fyrirliggjandi afgreiðslur hafnarstjórnar og skipulagsnefndar og vísaði málinu á þeim grunni til endanlegrar afgreiðslu byggingafulltrúa.
Byggingarfulltrúi staðfestir ákvörðun bæjarráðs og samþykkir ekki útgáfu stöðuleyfis.
6.Umsókn um stöðuleyfi
Málsnúmer 2403006Vakta málsnúmer
Lögð fram umsókn Guðmundar Rúnars Hallgerðarsonar um stöðuleyfi fyrir fish and chips vagni á hafnarsvæði. Hafnarstjórn gerði á 6. fundi sínum, ekki athugasemd við umsóknina. Skipulagsnefnd gerði, á 21. fundi sínum, fyrir sitt leyti ekki athugasemd við umsóknina.
Bæjarráð gerði, á 21. funi sínum, ekki athugasemdir við stöðuleyfið og vísaði umsókninni til endanlegarar afgreiðlu byggingafulltrúa.
Bæjarráð gerði, á 21. funi sínum, ekki athugasemdir við stöðuleyfið og vísaði umsókninni til endanlegarar afgreiðlu byggingafulltrúa.
Byggingarfulltrúi staðfestir ákvörðun bæjarráðs og samþykkir útgáfu stöðuleyfis.
7.Umsókn um stöðuleyfi
Málsnúmer 2403010Vakta málsnúmer
Lögð fram umsókn BB og sona um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr við Reitarveg 16. Ætlunin er að geyma það á lóðinni þar til endanleg staðsetning liggur fyrir og öll leifi þar um verða komin i hús.
Byggingarfulltrúi samþykkir stöðuleyfisumsóknina.
8.Umsókn um stöðuleyfi
Málsnúmer 2405031Vakta málsnúmer
Hulda Hildibrandsdóttir sækir um stöðuleyfi fyrir kofa á höfninni sem áður var notaður undir miðasölu fyrir Ocean Adventures á þeim stað sem hann er.
Til stendur að opna miðasölu að nýju í skúrnum.
Til stendur að opna miðasölu að nýju í skúrnum.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögnum frá skipulagsnefnd ásamt hafnarstjórn.
9.Umsókn um stöðuleyfi
Málsnúmer 2405031Vakta málsnúmer
Mattías Arnar Þorgrímsson, fyrir hönd Sæferða ehf, sækir um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám til að standa á hafnarsvæði við ferjuna Baldur.
Gámurinn er snyrtilegur og verður líklega merktur upp. Sæferðir munu nota gáminn til að geyma hluti sem nú liggja ýmist á bryggjusvæðinu eða þar í kring með það að leiðarljósi að starfssvæði fyrirtækisins við ferjuna verði snyrtilegt.
Gámurinn er snyrtilegur og verður líklega merktur upp. Sæferðir munu nota gáminn til að geyma hluti sem nú liggja ýmist á bryggjusvæðinu eða þar í kring með það að leiðarljósi að starfssvæði fyrirtækisins við ferjuna verði snyrtilegt.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögnum frá skipulagsnefnd og hafnarstjórn.
Fundi slitið - kl. 14:59.