Fara í efni

Umsókn um stöðuleyfi

Málsnúmer 2405031

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 35. fundur - 05.06.2024

Hulda Hildibrandsdóttir sækir um stöðuleyfi fyrir kofa á höfninni sem áður var notaður undir miðasölu fyrir Ocean Adventures á þeim stað sem hann er.



Til stendur að opna miðasölu að nýju í skúrnum.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögnum frá skipulagsnefnd ásamt hafnarstjórn.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 35. fundur - 05.06.2024

Mattías Arnar Þorgrímsson, fyrir hönd Sæferða ehf, sækir um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám til að standa á hafnarsvæði við ferjuna Baldur.



Gámurinn er snyrtilegur og verður líklega merktur upp. Sæferðir munu nota gáminn til að geyma hluti sem nú liggja ýmist á bryggjusvæðinu eða þar í kring með það að leiðarljósi að starfssvæði fyrirtækisins við ferjuna verði snyrtilegt.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögnum frá skipulagsnefnd og hafnarstjórn.

Skipulagsnefnd - 22. fundur - 05.06.2024

Mattías Arnar Þorgrímsson, fyrir hönd Sæferða ehf, sækir um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám til að standa á hafnarsvæði við ferjuna Baldur.

Gámurinn er snyrtilegur og verður líklega merktur upp. Sæferðir munu nota hann til að geyma hluti sem nú liggja ýmist á bryggjusvæðinu eða þar í kring. Megintigangurinn er að hafa starfssvæði fyrirtækisins við ferjuna snyrtilegt.
Skipulagsnefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til 12 mánaða eða til 1. júní 2025.

Bæjarráð - 23. fundur - 20.06.2024

Mattías Arnar Þorgrímsson, fyrir hönd Sæferða ehf, sækir um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám til að standa á hafnarsvæði við ferjuna Baldur. Gámurinn er snyrtilegur og verður líklega merktur upp. Sæferðir munu nota hann til að geyma hluti sem nú liggja ýmist á bryggjusvæðinu eða þar í kring. Megintigangurinn er að hafa starfssvæði fyrirtækisins við ferjuna snyrtilegt. Byggingarfulltrúi óskaði á 35. afgreiðslufundi sínum eftir umsögn frá skipulagsnefnd og hafnarstjórn



Skipulagsnefnd samþykkti, á 22. fundi sínum, að veita stöðuleyfi til 12 mánaða eða til 1. júní 2025.



Bæjarráð hefur ekki athugasemdir við stöðuleyfið og vísar umsókninni til endanlegarar afgreiðlu byggingafulltrúa.
Getum við bætt efni síðunnar?