Hættuástand þjóðvega á Snæfellsnesi
Málsnúmer 2502019
Vakta málsnúmerBæjarráð - 30. fundur - 20.02.2025
Bágborið ástand þjóðvega á Snæfellsnesi tekið til umræðu og lagt fram minnisblað bæjarstjóra. Einnig er lagt fram erindi sveitarstjórna á Vesturlandi til forsætisráðherra þar sem óskað er eftir neyðarfundi og skipan viðbragðshóps vegna ástandsins.
Með vísan til fyrirliggjandi gagna felur bæjarráð bæjarstjóra að fylgja málinu fast eftir.