Fara í efni

Hættuástand þjóðvega á Snæfellsnesi

Málsnúmer 2502019

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 30. fundur - 20.02.2025

Bágborið ástand þjóðvega á Snæfellsnesi tekið til umræðu og lagt fram minnisblað bæjarstjóra. Einnig er lagt fram erindi sveitarstjórna á Vesturlandi til forsætisráðherra þar sem óskað er eftir neyðarfundi og skipan viðbragðshóps vegna ástandsins.
Með vísan til fyrirliggjandi gagna felur bæjarráð bæjarstjóra að fylgja málinu fast eftir.
Getum við bætt efni síðunnar?