Fara í efni

Breyting á Aðalskipulagi Grundarfjarðar 2019-2039

Málsnúmer 2502013

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 27. fundur - 17.02.2025

Grundarfjarðarbær óskar eftir umsögn Sveitarfélagsins Stykkishólms v/breytingar á aðalskipulagi í tengslum við heildarendurskoðun deiliskipulags, nr. 0233/2024 vegna Ölkeldudals.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við breytingu á Aðalskipulagi Grundarfjarðar 2019-2039.

Bæjarráð - 30. fundur - 20.02.2025

Grundarfjarðarbær óskar eftir umsögn Sveitarfélagsins Stykkishólms v/breytingar á aðalskipulagi í tengslum við heildarendurskoðun deiliskipulags, nr. 0233/2024 vegna Ölkeldudals.



Skipulagsnefnd gerði, á 27. fundi sínum, ekki athugasemdir við breytingu á Aðalskipulagi Grundarfjarðar 2019-2039.

Bæjarráð staffestir afgreiðslu Skipulagsnefndar.
Bæjarráð staðfestir afgreiðslu skipulagsnefndar.
Getum við bætt efni síðunnar?