Innritunarreglur Leikskólans í Stykkishólmi
Málsnúmer 2502011
Vakta málsnúmerSkóla- og fræðslunefnd - 18. fundur - 13.02.2025
Uppfærðar innritunarreglur Leikskólans í Stykkishólmi lagðar fram til samþykktar í skóla- og fræðslunefnd.
Skóla- og fræðslunefnd samþykkir uppfærðar innritunarreglur Leikskólans í Stykkishólmi.