Fara í efni

Umsóknir um lóð - H- lóð í Víkurhverfi

Málsnúmer 2409026

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 25. fundur - 20.09.2024

Lagðar fram umsóknir Sævars Harðarsonar, f.h. Skipavíkur ehf., og Róberts Óskars Sigurvaldasonar um H - lóð í Víkurhverfi.
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnarfundar þar sem dregið verður úr umsóknum.

Bæjarstjórn - 28. fundur - 26.09.2024

Lagðar fram umsóknir Skipavíkur ehf. og R101 ehf. um H - lóð í Víkurhverfi.



Bæjarráð vísaði, á 25. fundi sínum, málinu til bæjarstjórnarfundar þar sem dregið verður úr umsóknum.
Forseti óskaði eftir því að aðstoðarmaður bæjarstjóra og aðalbókari myndu draga úr umsóknum. Dregið var úr umsóknum og út var dregin Róbert Óskar Sigurvaldason f.h R101 ehf.

Bæjarstjórn samþykkir, í samræmi við framangreint, að úthluta H- lóð í Víkurhverfi til Róbert Óskar Sigurvaldason f.h R101 ehf
Getum við bætt efni síðunnar?