Forsendur fjárhagsáætlunar 2025-2028
Málsnúmer 2409018
Vakta málsnúmerBæjarráð - 25. fundur - 20.09.2024
Lagðar fram forsendur fjárhagsáætlunar 2025-2028.
Bæjarstjórn - 28. fundur - 26.09.2024
Lagðar fram forsendur fjárhagsáætlunar 2025-2028. Bæjarráð samþykkti, á 25. fundi sínum, forsendur fjárhagsáætlunar 2025-2028 með áorðnum breytingum.
Bæjarstjórn samþykkir forsendur fjárhagsáætlunar 2025-2028 með 4 atkvæðum H listans gegn 3 atkvæðum Í listans sem situr hjá.
Til máls tóku HG og JBSJ
Bókun Í-listans
Forsendur fjárhagsáætlunnar.
Undirrituð setja fyrirvara á forsendur vegna fjárhagsáætlunar 2025 ? 2028 þar sem núverandi staða er óljós. Tap hefur verið á rekstrinum síðastliðin ár og stefnir í tap í ár líka. Leita verður allra leiða til snúa rekstrinum við og standast viðmið Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga.
Undirrituð munu sitja hjá við afgreiðslu málsins.
Íbúalistinn Haukur Garðarsson Ragnar Már Ragnarsson Heiðrún Höskuldsdóttir
Til máls tóku HG og JBSJ
Bókun Í-listans
Forsendur fjárhagsáætlunnar.
Undirrituð setja fyrirvara á forsendur vegna fjárhagsáætlunar 2025 ? 2028 þar sem núverandi staða er óljós. Tap hefur verið á rekstrinum síðastliðin ár og stefnir í tap í ár líka. Leita verður allra leiða til snúa rekstrinum við og standast viðmið Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga.
Undirrituð munu sitja hjá við afgreiðslu málsins.
Íbúalistinn Haukur Garðarsson Ragnar Már Ragnarsson Heiðrún Höskuldsdóttir
Samþykkt með tveimur atkvæðum Hrafnhildar Hallvarðsdóttur og Steinunnar Ingibjargar Magnúsdóttur, bæjarfulltrúa H-lista. Ragnar Már Ragnarsson, bæjarfulltrúi Í-lista, situr hjá.