Fara í efni

Viðauki 3 við Fjárhagsáætlun 2024-2027

Málsnúmer 2409015

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 25. fundur - 20.09.2024

Lagður fram viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2024-2027.
Bæjarráð samþykkir Viðauka 3 við Fjárhagsáætlun 2024-2027.

Samþykkt með tveimur atkvæðum Hrafnhildar Hallvarðsdóttur og Steinunnar Ingibjargar Magnúsdóttur, bæjarfulltrúa H-lista. Ragnar Már Ragnarsson, bæjarfulltrúi Í-lista, situr hjá.

Bæjarstjórn - 28. fundur - 26.09.2024

Lagður fram viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2024-2027. Bæjarráð samþykkti, á 25. fundi sínum, viðauka 3 við fjárhagsáætlun 2024-2027.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka 3 við fjárhagsáætlun 2024-2027 með 4 atkvæðum H-listans gegn 3 atkvæðum Í-listans sem situr hjá.

Til máls tóku HG og RMR.

Bókun Í-listans
Undirrituð eru ekki sammála þeirri fjárhagsáætlun sem fulltrúar H-lista samþykktu fyrir yfirstandandi ár og viðauki 3 byggir á.
Undirrituð sitja því hjá við afgreiðslu málsins.
Íbúalistinn Haukur Garðarsson Ragnar Már Ragnarsson Heiðrún Höskuldsdóttir
Getum við bætt efni síðunnar?