Fara í efni

Starfsemi eldhússins í Höfðaborg

Málsnúmer 2406019

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 23. fundur - 20.06.2024

Rannveig Ernudóttir forstöðumaður Öldrunarmiðstöð sveitarfélagsins kom inn á fundinn.
Lagt fram minnisblað forstöðukonu Höfðaborgar um hvaða áhrif sameininging eldhúsa sveitarfélagsins hefði á starfsemi eldhússins í Höfðaborg.



Bæjarráð óskar eftir því að skoðaðir verði möguleikar þess að sameina eldhús Höfðaborgar og leikskólans samhliða fyrirhugaðri uppbyggingu á eldhúsi Höfðaborgar.
Rannveig Ernudóttir víkur af fundi.

Bæjarráð - 25. fundur - 20.09.2024

Tekið til umfjöllunar að nýju tillaga um sameiningingu eldhúsa sveitarfélagsins.
Bæjarráð vísar tillögunni til frekari umræðu og vinnslu við fjárhagsáætlun 2025.
Getum við bætt efni síðunnar?