Fara í efni

Umsókn um námvist utan lögheimilissveitarfélags

Málsnúmer 2404026

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 21. fundur - 18.04.2024

Lögð fram umsókn um námvist utan lögheimilissveitarfélags ásamt rökstuðningi.
Bæjarráð óskar eftir umsögn Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga og skólastjóra Grunnskóla Stykkishólmi varðandi umsóknina.

Bæjarráð - 23. fundur - 20.06.2024

Ingveldur Eyþórsdóttir kemur inn á fund.
Lögð fram umsókn um námvist utan lögheimilissveitarfélags ásamt rökstuðningi. Bæjarráð óskaði, á 21. fundi, eftir umsögn Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga og skólastjóra Grunnskóla Stykkishólmi varðandi umsóknina sem nú eru lagðar fram.

Bæjarráð bendir á að sveitarfélagið hefur litið svo á að námsvist utan lögheimilissveitarfélags séu tímabundnar ráðstafanir. Bæjarráð samþykkir hins vegar, með vísan til fyrirliggjandi gagna, umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags gegn kostnaðarþátttöku og samvinnu Barnaverndar Reykjavíkur í samræmi við fyrirliggjandi umsögn Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga. Bæjarráð vísar tilmælum í umsögn Félags-og skólaþjónustu til vinnslu hjá skólastjóra Grunnskólans í Stykkishólmi.
Ingveldur Eyþórsdóttir fer af fund.
Getum við bætt efni síðunnar?