Viti í Víkurhverfi
Málsnúmer 2401036
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 19. fundur - 07.02.2024
Lögð fram fyrirspurn Gunnlaugs Lárussonar um mögulega endurbyggingu vita sem stóð ofan við Daddavík til þess að varðveita sögu hans og fólksins sem annaðist hann. Hjálagt er lýsing af vitanum ásamt teikningum.
Skipulagsnefnd telur framlagða tillögu áhugaverða og leggur til að hún verði skoðuð sérstaklega í tengslum við hugmyndavinnu um gönguleiðir í Stykkishólmi.
Bæjarráð - 19. fundur - 22.02.2024
Lögð fram fyrirspurn Gunnlaugs Lárussonar um mögulega endurbyggingu vita sem stóð ofan við Daddavík til þess að varðveita sögu hans og fólksins sem annaðist hann. Hjálagt er lýsing af vitanum ásamt teikningum.
Skipulagsnefnd taldi, á 19. fundi sínum, framlagða tillögu áhugaverða og lagði til að hún verði skoðuð sérstaklega í tengslum við yfirstandandi hugmyndavinnu um gönguleiðir í Stykkishólmi.
Skipulagsnefnd taldi, á 19. fundi sínum, framlagða tillögu áhugaverða og lagði til að hún verði skoðuð sérstaklega í tengslum við yfirstandandi hugmyndavinnu um gönguleiðir í Stykkishólmi.
Bæjarráð staðfestir afgreiðslu skipulagsnefndar.