Úttekt á starfsemi og framtíðarfyrirkomulagi náttúrustofa
Málsnúmer 2401027
Vakta málsnúmerBæjarráð - 19. fundur - 22.02.2024
Lagt fram bréf frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti og Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna úttektar á starfsemi og framtíðarfyrirkomulagi náttúrustofa.
Bæjarráð fagnar þeirri vinnu sem farin er að stað og lýsir yfir vilja sveitarfélagsins til þess að taka virkan þátt í fyrirhuguðu samtali um áherslur og framtíðarsýn hvað varðar samvinnu ríkis og sveitarfélaga í starfsemi náttúrustofa.
Bæjarráð - 24. fundur - 14.08.2024
Lagt fram að nýju bréf frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti og Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna úttektar á starfsemi og framtíðarfyrirkomulagi náttúrustofa.
Bæjarráð fagnaði, á 19. fundi sínum, þeirri vinnu sem farin er að stað og lýsti yfir vilja sveitarfélagsins til þess að taka virkan þátt í fyrirhuguðu samtali um áherslur og framtíðarsýn hvað varðar samvinnu ríkis og sveitarfélaga í starfsemi náttúrustofa.
Bæjarráð fagnaði, á 19. fundi sínum, þeirri vinnu sem farin er að stað og lýsti yfir vilja sveitarfélagsins til þess að taka virkan þátt í fyrirhuguðu samtali um áherslur og framtíðarsýn hvað varðar samvinnu ríkis og sveitarfélaga í starfsemi náttúrustofa.
Bæjarráð samþykkir samning við umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti vegna Náttúrustofu Vesturlands.