Samningur um refaveiðar
Málsnúmer 2401025
Vakta málsnúmerDreifbýlisráð - 3. fundur - 29.04.2024
Tekin til umræðu samningur um refaveiða fyrir árin 2023 - 2025.
Dreifbýlisráð óskar eftir umboði til viðræðna fyrir hönd sveitarfélagsins við veiðimenn vegna samninga um refa- og minkaveiðar í sveitarfélaginu og eftir atvikum gerð tillagna að reglum um veiðar á refum og minkum innan sveitarfélagsmarka.
Dreifbýlisráð - 4. fundur - 18.11.2024
Tekin til umræðu samningur um refaveiða fyrir árin 2023 - 2025.
Dreifbýlisráð leggur til að formaður dreifbýlisráðs fái umboð til að móta reglur og samninga um veiðar á refum og minkum innan sveitarfélagsmarka og leggja þær fyrir bæjarráð.
Bæjarráð - 27. fundur - 21.11.2024
Lagður fram samningur um refaveiða fyrir árin 2023 - 2025.
Dreifbýlisráð óskaði á 4. fundi sínum eftir umboði til viðræðna fyrir hönd sveitarfélagsins við veiðimenn vegna samninga um refa- og minkaveiðar í sveitarfélaginu og eftir atvikum gerð tillagna að reglum um veiðar á refum og minkum innan sveitarfélagsmarka.
Dreifbýlisráð óskaði á 4. fundi sínum eftir umboði til viðræðna fyrir hönd sveitarfélagsins við veiðimenn vegna samninga um refa- og minkaveiðar í sveitarfélaginu og eftir atvikum gerð tillagna að reglum um veiðar á refum og minkum innan sveitarfélagsmarka.
Bæjarráð felur formanni dreifbýlisráðs, í samráði við ráðið, að ákveða hverjir munu sjá um minka og refaveiðar í sveitarfélaginu og leggja til við bæjarráð.