Umsagnarbeiðni - Tækifærisleyfi vegna tónleikahátíðar í Stykkishólmi
Málsnúmer 2309001
Vakta málsnúmerBæjarráð - 14. fundur - 25.09.2023
Lagt fram erindi frá Sýslumanninum á Vestulandi sem óskar eftir umsögn sveitarfélagsins um umsókn Glapræðis ehf kt. 090773-3569 um tækifærisleyfi til áfengisveitinga vegna Tónlistarhátíðar sem halda á í Íþróttamiðstöð Stykkishólms, Borgarbraut 4, 340 Stykkishólmi 6. - 9. Júní 2024.
Bæjarráð hefur ekki athugasemdir um veitingu tækifærisleyfis vegna tónlistarhald í Stykkishólmi 6.-9. júní 2024, sbr. fyrirliggjandi erindi.
Bæjarráð - 21. fundur - 18.04.2024
Lagt fram erindi frá Sýslumanninum á Vestulandi sem óskar eftir umsögn sveitarfélagsins um uppfærða umsókn Glapræðis ehf. um tækifærisleyfi til áfengisveitinga vegna Tónlistarhátíðar sem halda á í Íþróttamiðstöð Stykkishólms, Borgarbraut 4, 340 Stykkishólmi 6. - 9. Júní 2024. upphaflegt leyfi var veitt fyrir 600 gestum en Glapræði óskar nú eftir leyfir fyrior 800 manns.
Bæjarráð hefur ekki athugasemdir um uppfærða umsókn Glapræðis ehf. um tækifærisleyfi til áfengisveitinga vegna Tónlistarhátíðar sem halda á í Íþróttamiðstöð Stykkishólms, Borgarbraut 4, 340 Stykkishólmi 6. - 9. Júní 2024. upphaflegt leyfi var veitt fyrir 600 gestum en Glapræði óskar nú eftir leyfir fyrir 800 manns.