Skjöldur - beiðni um að vinna deiliskipulag
Málsnúmer 2308010
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 13. fundur - 16.08.2023
Þórarinn Sighvatsson sækir um, f.h. Trébala ehf., heimild til þess að vinna nýtt deiliskipulag á Skildi (L-136960) þar sem gert verður ráð fyrir ferðatengdri þjónustu þ.m.t. gistingu.
Samhliða deiliskipulagsvinnunni verði gerð breyting á Aðalskipulagi Helgafellssveitar 2012-2024 kalli deiliskipulagið á slíka breytingu.
Landeigandi Skjaldar stefnir á uppbyggingu ferðaþjónustu á hluta af landi sínu u.þ.b. 3 ha svæði norðan við veginn upp að Skildi. Í fyrsta áfanga uppbyggingarinnar er gert ráð fyrir 14 smáhýsum ásamt þjónustuhúsi fyrir þvottahús o.fl. Landeigandi hefur einnig áhuga að kanna vilja sveitarfélagsins fyrir ferðaþjónustutengda íbúðarbyggð á svæðinu (starfsmannaíbúðir).
Samkvæmt Aðalskipulagi Helgafellssveitar 2012-2024 er áætluð uppbygging ferðaþjónustu í kringum félagsheimilið Skjöld. Svæðið er skilgreint sem landbúnaðarland. Í dag er þar tjaldstæði og aðstaða í félagsheimilinu hentar vel í ferðaþjónustu.
Samhliða deiliskipulagsvinnunni verði gerð breyting á Aðalskipulagi Helgafellssveitar 2012-2024 kalli deiliskipulagið á slíka breytingu.
Landeigandi Skjaldar stefnir á uppbyggingu ferðaþjónustu á hluta af landi sínu u.þ.b. 3 ha svæði norðan við veginn upp að Skildi. Í fyrsta áfanga uppbyggingarinnar er gert ráð fyrir 14 smáhýsum ásamt þjónustuhúsi fyrir þvottahús o.fl. Landeigandi hefur einnig áhuga að kanna vilja sveitarfélagsins fyrir ferðaþjónustutengda íbúðarbyggð á svæðinu (starfsmannaíbúðir).
Samkvæmt Aðalskipulagi Helgafellssveitar 2012-2024 er áætluð uppbygging ferðaþjónustu í kringum félagsheimilið Skjöld. Svæðið er skilgreint sem landbúnaðarland. Í dag er þar tjaldstæði og aðstaða í félagsheimilinu hentar vel í ferðaþjónustu.
Skipulagsnefnd tekur fyrir sitt leyti jákvætt í að unnið verði deiliskipulag vegna ferðaþjónustu í landi Skjaldar. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagið nái yfir stærra svæði þ.m.t. félagsheimilið, tjaldstæðið, réttina, skógræktarsvæðið og Tungu (L-2300050).
Bæjarráð - 13. fundur - 21.08.2023
Kristín Þorleifsdóttir skipulagsfulltrúi og Hilmar Hallvarðsson formaður skipulagsnefndar komu inn á fundinn.
Þórarinn Sighvatsson sækir um, f.h. Trébala ehf., heimild til þess að vinna nýtt deiliskipulag á Skildi (L-136960) þar sem gert verður ráð fyrir ferðatengdri þjónustu þ.m.t. gistingu.
Samhliða deiliskipulagsvinnunni verði gerð breyting á Aðalskipulagi Helgafellssveitar 2012-2024 kalli deiliskipulagið á slíka breytingu.
Landeigandi Skjaldar stefnir á uppbyggingu ferðaþjónustu á hluta af landi sínu u.þ.b. 3 ha svæði norðan við veginn upp að Skildi. Í fyrsta áfanga uppbyggingarinnar er gert ráð fyrir 14 smáhýsum ásamt þjónustuhúsi fyrir þvottahús o.fl. Landeigandi hefur einnig áhuga að kanna vilja sveitarfélagsins fyrir ferðaþjónustutengda íbúðarbyggð á svæðinu (starfsmannaíbúðir).
Samkvæmt Aðalskipulagi Helgafellssveitar 2012-2024 er áætluð uppbygging ferðaþjónustu í kringum félagsheimilið Skjöld. Svæðið er skilgreint sem landbúnaðarland. Í dag er þar tjaldstæði og aðstaða í félagsheimilinu hentar vel í ferðaþjónustu.
Á 13. fundi sínum tók skipulagsnefnd fyrir sitt leyti jákvætt í að unnið verði deiliskipulag vegna ferðaþjónustu í landi Skjaldar. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagið nái yfir stærra svæði þ.m.t. félagsheimilið, tjaldstæðið, réttina, skógræktarsvæðið og Tungu (L-2300050).
Samhliða deiliskipulagsvinnunni verði gerð breyting á Aðalskipulagi Helgafellssveitar 2012-2024 kalli deiliskipulagið á slíka breytingu.
Landeigandi Skjaldar stefnir á uppbyggingu ferðaþjónustu á hluta af landi sínu u.þ.b. 3 ha svæði norðan við veginn upp að Skildi. Í fyrsta áfanga uppbyggingarinnar er gert ráð fyrir 14 smáhýsum ásamt þjónustuhúsi fyrir þvottahús o.fl. Landeigandi hefur einnig áhuga að kanna vilja sveitarfélagsins fyrir ferðaþjónustutengda íbúðarbyggð á svæðinu (starfsmannaíbúðir).
Samkvæmt Aðalskipulagi Helgafellssveitar 2012-2024 er áætluð uppbygging ferðaþjónustu í kringum félagsheimilið Skjöld. Svæðið er skilgreint sem landbúnaðarland. Í dag er þar tjaldstæði og aðstaða í félagsheimilinu hentar vel í ferðaþjónustu.
Á 13. fundi sínum tók skipulagsnefnd fyrir sitt leyti jákvætt í að unnið verði deiliskipulag vegna ferðaþjónustu í landi Skjaldar. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagið nái yfir stærra svæði þ.m.t. félagsheimilið, tjaldstæðið, réttina, skógræktarsvæðið og Tungu (L-2300050).
Bæjarráð felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram í samvinnu við lóðarhafa, en vísar umfjöllun um deiliskipulag í landi Skjaldar til umfjöllunar til dreifbýlisráðs.
Kristín og Hilmar vék af fundi.
Bæjarráð - 14. fundur - 25.09.2023
Þórarinn Sighvatsson kom inn á fundinn.
Þórarinn Sighvatsson kemur til fundar við bæjarráð og gerir grein fyrir áformum sínum varðandi uppbyggingu við Skjöld.
Bæjarráð þakkar Þórarni Sighvatssyni fyrir kynninguna á sínum áformum og fagnar þeim áhuga og metnaði sem endurspeglast í fyrirliggjandi áformum. Bæjarráð vill taka fram, til að það valdi ekki misskilningi, að ráðið tekur jákvætt í fyrirhugaðar breytingar á aðalskipulagi sveitarfélagsins til þess að mæta fyrirhuguðum áformunum, en vekur jafnframt athygli á að málið er í vinnslu hjá sveitarfélaginu og er þessi fundur liður í þeirri málsmeðferð.
Bæjarráð telur að vinna verði verkefnið í nánu samvinnu við skipulagsfulltrúa og kanna hvort fyrsti hluti áfromanna geti samræmst gildandi aðalskipulagi.
Bæjarráð telur að vinna verði verkefnið í nánu samvinnu við skipulagsfulltrúa og kanna hvort fyrsti hluti áfromanna geti samræmst gildandi aðalskipulagi.
Þórarinn vék af fundi.
Dreifbýlisráð - 1. fundur - 03.11.2023
Þórarinn Sighvatsson sækir um, f.h. Trébala ehf., heimild til þess að vinna nýtt deiliskipulag á Skildi (L-136960) þar sem gert verður ráð fyrir ferðatengdri þjónustu þ.m.t. gistingu.
Samhliða deiliskipulagsvinnunni verði gerð breyting á Aðalskipulagi Helgafellssveitar 2012-2024 kalli deiliskipulagið á slíka breytingu.
Landeigandi Skjaldar stefnir á uppbyggingu ferðaþjónustu á hluta af landi sínu u.þ.b. 3 ha svæði norðan við veginn upp að Skildi. Í fyrsta áfanga uppbyggingarinnar er gert ráð fyrir 14 smáhýsum ásamt þjónustuhúsi fyrir þvottahús o.fl. Landeigandi hefur einnig áhuga að kanna vilja sveitarfélagsins fyrir ferðaþjónustutengda íbúðarbyggð á svæðinu (starfsmannaíbúðir).
Samkvæmt Aðalskipulagi Helgafellssveitar 2012-2024 er áætluð uppbygging ferðaþjónustu í kringum félagsheimilið Skjöld. Svæðið er skilgreint sem landbúnaðarland. Í dag er þar tjaldstæði og aðstaða í félagsheimilinu hentar vel í ferðaþjónustu.
Á 13. fundi sínum tók skipulagsnefnd fyrir sitt leyti jákvætt í að unnið verði deiliskipulag vegna ferðaþjónustu í landi Skjaldar. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagið nái yfir stærra svæði þ.m.t. félagsheimilið, tjaldstæðið, réttina, skógræktarsvæðið og Tungu (L-2300050).
Bæjarráð fól, á 15. fundi sínum, skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram í samvinnu við lóðarhafa, en vísaði jafnframt umfjöllun um deiliskipulag í landi Skjaldar til umfjöllunar í dreifbýlisráði.
Skipulagsfulltrúi kemur til fundar og gerir grein fyrir málinu.
Samhliða deiliskipulagsvinnunni verði gerð breyting á Aðalskipulagi Helgafellssveitar 2012-2024 kalli deiliskipulagið á slíka breytingu.
Landeigandi Skjaldar stefnir á uppbyggingu ferðaþjónustu á hluta af landi sínu u.þ.b. 3 ha svæði norðan við veginn upp að Skildi. Í fyrsta áfanga uppbyggingarinnar er gert ráð fyrir 14 smáhýsum ásamt þjónustuhúsi fyrir þvottahús o.fl. Landeigandi hefur einnig áhuga að kanna vilja sveitarfélagsins fyrir ferðaþjónustutengda íbúðarbyggð á svæðinu (starfsmannaíbúðir).
Samkvæmt Aðalskipulagi Helgafellssveitar 2012-2024 er áætluð uppbygging ferðaþjónustu í kringum félagsheimilið Skjöld. Svæðið er skilgreint sem landbúnaðarland. Í dag er þar tjaldstæði og aðstaða í félagsheimilinu hentar vel í ferðaþjónustu.
Á 13. fundi sínum tók skipulagsnefnd fyrir sitt leyti jákvætt í að unnið verði deiliskipulag vegna ferðaþjónustu í landi Skjaldar. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagið nái yfir stærra svæði þ.m.t. félagsheimilið, tjaldstæðið, réttina, skógræktarsvæðið og Tungu (L-2300050).
Bæjarráð fól, á 15. fundi sínum, skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram í samvinnu við lóðarhafa, en vísaði jafnframt umfjöllun um deiliskipulag í landi Skjaldar til umfjöllunar í dreifbýlisráði.
Skipulagsfulltrúi kemur til fundar og gerir grein fyrir málinu.
Dreifbýlisráðið gerir það ekki að skilyrði að unnið sé heilstætt eitt skipulag fyrir allt svæðið en það er kostur ef hægt er að vinna að þeim samhliða. Þá leggur dreifbýlisráð áherslu á að deiliskipulag svæði sveitarfélagsins í kringjum Skjöld taki mið af væntanlegri framtíðarsýn fyrir notkun félagsheimilisins.