Skýrsla um Svæðisgarðinn Snæfellsnes
Málsnúmer 2204002
Vakta málsnúmerBæjarráð - 639. fundur - 07.04.2022
Lögð fram skýrsla um Svæðisgarðinn Snæfellsnes þar sem farið er yfir stofnun Svæðisgarðsins, uppbygingu og þróun, verkefni og strafsemi og áhersluverkefni 2022.
Lagt fram til kynningar.
Bæjarstjórn - 411. fundur - 28.04.2022
Lögð fram skýrsla um Svæðisgarðinn Snæfellsnes þar sem farið er yfir stofnun Svæðisgarðsins, uppbygingu og þróun, verkefni og strafsemi og áhersluverkefni 2022.
Lagt fram til kynningar.
Safna- og menningarmálanefnd - 2. fundur - 31.05.2023
Ragnhildur Sigurðardóttir kemur til fundar við safna- og menningarmálanefnd og gerir grein fyrir starfsemi Svæðisgarðsins.
Ragnhildur Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Svæðisgarðsins Snæfellsnes, gerir munnlega grein fyrir svæðisgarðinum, áhersluverkefnum 2023 og svarar spurningum.