Kennslukvóti fyrir skólaárið 2022-2023
Málsnúmer 2203035
Vakta málsnúmerBæjarráð - 639. fundur - 07.04.2022
Berglind Skólastjóri kom inn á fundinn.
Lögð fram umsókn Grunnskólans í Stykkishólmi um kennslukvóta fyrir skólaárið 2022-2023
Bæjarráð samþykkir að kennslukvóti við Grunnskólann skólaárið 2022-2023 verði 462 kennslustundir.
Bæjarstjórn - 411. fundur - 28.04.2022
Lögð fram umsókn Grunnskólans í Stykkishólmi um kennslukvóta fyrir skólaárið 2022-2023. Bæjarráð samþykkti, á 639. fundi sínum, að kennslukvóti við Grunnskólann skólaárið 2022-2023 verði 462 kennslustundir.
Bæjarstjórn samþykkir að kennslukvóti Grunnskólans verði 462 kennslustundir skólaárið 2022-2023.
Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 2. fundur - 18.08.2022
Lögð fram umsókn Grunnskólans í Stykkishólmi um aukningu stöðugildis fyrir skólaárið 2022-2023 vegna sérþarfa.
Bæjarráð samþykkir viðbótarstöðugildi vegna sérþarfa.