Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn sandkola og hryggleysingja)
Málsnúmer 2202013
Vakta málsnúmerBæjarráð - 636. fundur - 21.02.2022
Lagt fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða og lögum um veiðigjald (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni). Frumvarpið var gefið út 9. febrúar sl. af matvælaráðherra.
Bæjarstjórn - 408. fundur - 24.02.2022
Lagt fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða og lögum um veiðigjald (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni). Frumvarpið var gefið út 9. febrúar sl. af matvælaráðherra.
Bæjarráð lýsti yfir vonbirgðum sínum, á 636. fundi, með þá ákvörðun að ákvæði er varðar grásleppuveiðar hafi verið felld út úr framvarpinu. Bæjarráð telur brýnt að endurskoða fyrirkomulag grásleppuveiða sem fyrst og vísar til fyrri ályktana og umsagna vegna málsins.
Bæjarráð gerði að öðru leyti ekki efnislegar athugasemdir við fyrirliggjandi frumvarp.
Bókun bæjarráðs er lögð fram til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarráð lýsti yfir vonbirgðum sínum, á 636. fundi, með þá ákvörðun að ákvæði er varðar grásleppuveiðar hafi verið felld út úr framvarpinu. Bæjarráð telur brýnt að endurskoða fyrirkomulag grásleppuveiða sem fyrst og vísar til fyrri ályktana og umsagna vegna málsins.
Bæjarráð gerði að öðru leyti ekki efnislegar athugasemdir við fyrirliggjandi frumvarp.
Bókun bæjarráðs er lögð fram til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd - 11. fundur - 04.04.2022
Lögð fram umsögn bæjarráðs Stykkishólmsbæjar við frumvarpið þar sem lýst er vonbrigðum með þá ákvörðun að ákvæði er varðar grásleppuveiðar hafi verið felld út úr frumvarpinu. Bæjarráð telur brýnt að endurskoða fyrirkomulag grásleppuveiða sem fyrst og vísar til fyrri ályktana og umsagna vegna málsins. Jafnframt er lögð fra viðbótarumsögn Stykkishólmsbæjar vegna málsins.
Lagt fram til kynningar. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd tekur undir umsögn Stykkishólmsbæjar um frumvarpið.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd (SH) - 2. fundur - 11.11.2022
Lagt fram bréf stjórnar Bátafélagsins Ægis til matvælaráðuneytisins, dags. 7. nóvember 2022.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd tekur undir sjónarmið Bátafélagsins Ægis sem fram koma í framlögðu bréfi til matvælaráðuneytis og hvetur bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar að fylgja bréfinu eftir gagnvart matvælaráðherra og þingmönnum kjördæmisins.
Lárus Ástmar situr hjá við þessa afgreiðslu og bendir á þróun fiskveiða og vinnslu í Stykkishólmi frá því núverandi kerfi tók gildi.
Lárus Ástmar situr hjá við þessa afgreiðslu og bendir á þróun fiskveiða og vinnslu í Stykkishólmi frá því núverandi kerfi tók gildi.
Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 5. fundur - 17.11.2022
Lagt fram bréf stjórnar Bátafélagsins Ægis til matvælaráðuneytisins, dags. 7. nóvember 2022.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd tók, á 2. fundi sínum, undir sjónarmið Bátafélagsins Ægis sem fram koma í framlögðu bréfi til matvælaráðuneytis og hvatti bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar að fylgja bréfinu eftir gagnvart matvælaráðherra og þingmönnum kjördæmisins.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd tók, á 2. fundi sínum, undir sjónarmið Bátafélagsins Ægis sem fram koma í framlögðu bréfi til matvælaráðuneytis og hvatti bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar að fylgja bréfinu eftir gagnvart matvælaráðherra og þingmönnum kjördæmisins.
Bæjarráð tekur undir og staðfestir afgreiðslu atvinnu- og nýsköpunarnefndar.
Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 6. fundur - 24.11.2022
Lagt fram bréf stjórnar Bátafélagsins Ægis til matvælaráðuneytisins, dags. 7. nóvember 2022.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd tók, á 2. fundi sínum, undir sjónarmið Bátafélagsins Ægis sem fram koma í framlögðu bréfi til matvælaráðuneytis og hvatti bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar að fylgja bréfinu eftir gagnvart matvælaráðherra og þingmönnum kjördæmisins.
Bæjarráð tók undir og staðfesti afgreiðslu atvinnu- og nýsköpunarnefndar. Afgreiðsla bæjarráðs lögð fram til staðfestingar.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd tók, á 2. fundi sínum, undir sjónarmið Bátafélagsins Ægis sem fram koma í framlögðu bréfi til matvælaráðuneytis og hvatti bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar að fylgja bréfinu eftir gagnvart matvælaráðherra og þingmönnum kjördæmisins.
Bæjarráð tók undir og staðfesti afgreiðslu atvinnu- og nýsköpunarnefndar. Afgreiðsla bæjarráðs lögð fram til staðfestingar.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs.
Til máls tóku:HH og RHS
Bókun:
Undirrituð taka undir bréfið sem Bátafélagið Ægir sendir til Stykkishólms og Helgafellsveitar og telja þörf á því að fundin verði lausn á því máli. Hins vegar teljum við að grásleppukvóti ætti að vera óframseljanlegur annars er hætt við að hann verði seldur af svæðinu.
Íbúalistinn
Haukur Garðarsson
Ragnheiður Harpa Sveinsdóttir
Ragnar Már Ragnarsson
Til máls tóku:HH og RHS
Bókun:
Undirrituð taka undir bréfið sem Bátafélagið Ægir sendir til Stykkishólms og Helgafellsveitar og telja þörf á því að fundin verði lausn á því máli. Hins vegar teljum við að grásleppukvóti ætti að vera óframseljanlegur annars er hætt við að hann verði seldur af svæðinu.
Íbúalistinn
Haukur Garðarsson
Ragnheiður Harpa Sveinsdóttir
Ragnar Már Ragnarsson
Bæjarráð gerir að öðru leyti ekki efnislegar athugasemdir við fyrirliggjandi framvarp.