Húsnæðismál Björgunarsveitarinnar Berserkja
Málsnúmer 2202003
Vakta málsnúmerBæjarráð - 636. fundur - 21.02.2022
Lagt fram bréf frá Björgunarsveitinni Berserkir um framtíðaskipan húsnæðismála sveitarinnar.
Bæjarráð þakkar erindið og óskar eftir því að fulltrúi frá Björgunarsveitinni Berserkjum komi til fundar við bæjarráð varðandi hugmyndir/tillögur að framtíðaskipan húsnæðismála sveitarinnar.
Bæjarráð - 638. fundur - 24.03.2022
Fulltrúar frá björgunarsveitinni Berkerkjum koma til fundar við bæjarráð og gera grein fyrir hugmyndum sínum og tillögum að framtíðarskipan húsnæðismála sveitarinnar.
Bæjarráð þakkar fullrúa Björgunarsveitarinnar Berserkja fyrir kynningu á hugmyndum sínum og tillögum. Bæjarráð vísar erindinu til frekari vinnslu í bæjarráði.
Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 2. fundur - 18.08.2022
Fulltrúar frá Björgunarsveitinni Berkerkjum komu til fundar við bæjarráð á 368. fundi og gerðu grein fyrir hugmyndum sínum og tillögum að framtíðarskipan húsnæðismála sveitarinnar.
Bæjarráð vísaði málinu til frekari vinnslu í bæjarráði.
Bæjarráð vísaði málinu til frekari vinnslu í bæjarráði.
Bæjarráð vísar málinu til frekari vinnslu í bæjarráði.