Starfsemi Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga
Málsnúmer 2011022
Vakta málsnúmerSkóla- og fræðslunefnd - 187. fundur - 10.11.2021
Sveinn Þór Elínbergsson, forstöðumaður félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, kemur til fundar við skóla- og fræðslunefnd og fer yfir þá sérfræðiþjónustu, t.a.m. talmeina- og sálfræðiþjónustu, sem FSSF býður Leikskólanum og Grunnskólanum í Stykkishólmi og verklag sem snýr að úthlutun tíma þjónustunnar.
Sveinn svaraði spurningum um skiptingu heimsókna talmeinafræðings og sálfræðings milli sveitarfélaga, en miðað við nemendafjölda eru heimsóknir þeirra í Stykkishólm tiltölulega fáar. Lögð eru fram tölvupóstsamskipti milli leikskólans og Sveins um málið.
Bæjarráð - 634. fundur - 02.12.2021
Á 187. fundi skóla- og fræðslunefndar gerði Sveinn Þór Elínbergsson, forstöðumaður félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, grein fyrir þeirri sérfræðiþjónustu, t.a.m. talmeina- og sálfræðiþjónustu, sem FSSF býður Leikskólanum í Stykkishólmi og Grunnskólanum í Stykkishólmi og það verklag sem snýr að úthlutun tíma þjónustunnar. Þá voru lögð fram fram tölvupóstsamskipti milli stjórnenda leikskólans og forstöðumanns FSSF um málið. Á fundi skóla- og fræðslunefndar svaraði Sveinn Þór Elínbergsson spurningum um skiptingu heimsókna talmeinafræðings og sálfræðings milli sveitarfélaga, en í bókun fundarins koma fram að miðað við nemendafjölda eru heimsóknir þeirra í Stykkishólm tiltölulega fáar.
Bæjarráð vísaði, á 633. fundi sínum, málinu til næsta fundar.
Bæjarráð vísaði, á 633. fundi sínum, málinu til næsta fundar.
Bæjarráð Stykkishólmsbæjar leggur þunga áherslu á að Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga veiti jafna þjónustu með tilliti til nemendafjölda hverju sinni milli skólastofnanna sveitarfélaganna og fagnar því að Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga hafi brugðist við fyrirliggjandi ábendingum stjórnenda Leikskólans í Stykkishólmi með því að fjölga heimsóknardögum í Leikskólann í Stykkishólmi.
Bæjarstjórn - 405. fundur - 09.12.2021
Á 187. fundi skóla- og fræðslunefndar gerði Sveinn Þór Elínbergsson, forstöðumaður félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, grein fyrir þeirri sérfræðiþjónustu, t.a.m. talmeina- og sálfræðiþjónustu, sem FSSF býður Leikskólanum í Stykkishólmi og Grunnskólanum í Stykkishólmi og það verklag sem snýr að úthlutun tíma þjónustunnar. Þá voru lögð fram fram tölvupóstsamskipti milli stjórnenda leikskólans og forstöðumanns FSSF um málið. Á fundi skóla- og fræðslunefndar svaraði Sveinn Þór Elínbergsson spurningum um skiptingu heimsókna talmeinafræðings og sálfræðings milli sveitarfélaga, en í bókun fundarins koma fram að miðað við nemendafjölda eru heimsóknir þeirra í Stykkishólm tiltölulega fáar.
Bæjarráð vísaði, á 633. fundi sínum, málinu til næsta fundar. Bæjarráð Stykkishólmsbæjar lagði, á 634. fundi sínum, þunga áherslu á að Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga veiti jafna þjónustu með tilliti til nemendafjölda hverju sinni milli skólastofnanna sveitarfélaganna og fagnar því að Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga hafi brugðist við fyrirliggjandi ábendingum stjórnenda Leikskólans í Stykkishólmi með því að fjölga heimsóknardögum í Leikskólann í Stykkishólmi.
Bæjarráð vísaði, á 633. fundi sínum, málinu til næsta fundar. Bæjarráð Stykkishólmsbæjar lagði, á 634. fundi sínum, þunga áherslu á að Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga veiti jafna þjónustu með tilliti til nemendafjölda hverju sinni milli skólastofnanna sveitarfélaganna og fagnar því að Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga hafi brugðist við fyrirliggjandi ábendingum stjórnenda Leikskólans í Stykkishólmi með því að fjölga heimsóknardögum í Leikskólann í Stykkishólmi.
Bæjarstjórn tekur undir ályktun bæjarráðs varðandi starfssemi Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga.
Skóla- og fræðslunefnd - 189. fundur - 18.01.2022
Á 187. fundi skóla- og fræðslunefndar gerði Sveinn Þór Elínbergsson, forstöðumaður félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, grein fyrir þeirri sérfræðiþjónustu, t.a.m. talmeina- og sálfræðiþjónustu, sem FSSF býður Leikskólanum í Stykkishólmi og Grunnskólanum í Stykkishólmi og það verklag sem snýr að úthlutun tíma þjónustunnar. Þá voru lögð fram fram tölvupóstsamskipti milli stjórnenda leikskólans og forstöðumanns FSSF um málið. Á fundi skóla- og fræðslunefndar svaraði Sveinn Þór Elínbergsson spurningum um skiptingu heimsókna talmeinafræðings og sálfræðings milli sveitarfélaga, en í bókun fundarins kom fram að miðað við nemendafjölda eru heimsóknir þeirra í Stykkishólm tiltölulega fáar.
Bæjarráð Stykkishólmsbæjar lagði, á 634. fundi sínum, þunga áherslu á að Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga veiti jafna þjónustu með tilliti til nemendafjölda hverju sinni milli skólastofnanna sveitarfélaganna og fagnaði því að Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga hafi brugðist við fyrirliggjandi ábendingum stjórnenda Leikskólans í Stykkishólmi með því að fjölga heimsóknardögum í Leikskólann í Stykkishólmi.
Bæjarráð Stykkishólmsbæjar lagði, á 634. fundi sínum, þunga áherslu á að Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga veiti jafna þjónustu með tilliti til nemendafjölda hverju sinni milli skólastofnanna sveitarfélaganna og fagnaði því að Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga hafi brugðist við fyrirliggjandi ábendingum stjórnenda Leikskólans í Stykkishólmi með því að fjölga heimsóknardögum í Leikskólann í Stykkishólmi.
Nefndin er ánægð með að tekið hefur verið skref í rétta átt og að miðað sé við nemendafjölda en ekki fjölda skólaeininga innan hvers sveitarfélags.