Erindisbréf safna- og menningarmálanefndar
Málsnúmer 1909026
Vakta málsnúmerSafna- og menningarmálanefnd - 107. fundur - 17.09.2019
Erindisbréf safna- og menningarmálanefndar, sem samþykkt var á 372. fundi bæjarstjórnar þann 31. janúar 2019, er lagt fram.
Formaður safna- og menningarmálanefndar gerir grein fyrir nýju erindibréfi, þ. á m. hlutverki, verkefnum og stafsháttum nefndarinnar sem og réttindum og skyldum nefndarmanna.
Safna- og menningarmálanefnd - 1. fundur - 14.11.2022
Lagt fram erindisbréf safna- og meningarmálanefndar, sem samþykkt var á 372. fundi bæjarstjórnar þann 31. janúar 2019.
Safna- og menningarmálanefnd hvetur bæjarstjórn til að uppfæra erindisbréf nefndarinnar í samræmi við samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar.
Safna- og menningarmálanefnd óskar jafnframt eftir því að Ragnhildur Sigurðardóttir komi til fundar við nefndina og geri grein fyrir starfsemi Svæðisgarðsins svo nefndarmenn geti kynnst því starfi betur í samræmi við erindisbréf.
Safna- og menningarmálanefnd óskar jafnframt eftir því að Ragnhildur Sigurðardóttir komi til fundar við nefndina og geri grein fyrir starfsemi Svæðisgarðsins svo nefndarmenn geti kynnst því starfi betur í samræmi við erindisbréf.