Fara í efni

Vinnusmiðja um ferðaafurðir og viðburði á Snæfellsnesi

19.05.2020
Fréttir
Miðvikudaginn 20. maí nk. halda Svæðisgarðurinn og Ferðamálasamtök Snæfellsness vinnusmiðju um ferðasumarið 2020, ferðaafurðir og viðburði, í fjölbrautaskóla Snæfellinga í Gundarfirði. Dagskrá smiðjunar stendur frá kl. 13:00 til kl. 15:00.
 
Dagskrá:
13:00 ? 13:15 Ragnhildur Sigurðardóttir kynnir verkefni Svæðisgarðsins
13:15 ? 13:30 Elín Guðnadóttir kynnir sælkeraferðir um Snæfellsnes
13:30 ? 15:00 Vinnusmiðja, samstarf um ferðaafurðir sumarið 2020 með áherslu á svæðisbundinn mat
 
Allir ferðaþjónustuaðilar á Snæfellsnesi eru velkomnir og hvattir til að mæta. Minnt er á að virða tveggja metra regluna.
Getum við bætt efni síðunnar?