Fara í efni

Úthlutað úr Lista- og menningarsjóði Stykkishólms

13.01.2023
Fréttir

Stjórn Lista- og menningarsjóðs kom saman til fundar þriðjudaginn 10. janúar sl. í Ráðhúsi Stykkishólmsbæjar. Auglýst var eftir umsóknum í sjóðinn snemma í desember og var umsóknarfrestur til 1. janúar í samræmi við reglur sjóðsins.

Verkefni stjórnar var að að fara yfir og meta þær tvær styrkumsóknir sem borist höfðu fyrir fundinn. Niðurstaða stjórnar um úthlutun var  eftirfarand:

Eyrbyggjasögufélag á Skildi vegna refilssaums - 200.000 kr
Eyrbyggjasögufélag á Skildi vegna hnitsetningar á örnefnum - 200.000 kr

Hér má sjá fundargerð stjórnar Lista- og menningarsjóðs frá fundnum 10. janúar sl.

Getum við bætt efni síðunnar?