Útboð 1. áfanga endurgerðar lóðar Grunnskóla og Amtsbókasafns
Stykkishólmsbær óskar eftir tilboðum í verkið: Grunnskólinn í Stykkishólmi, endurgerð lóðar, 1 áfangi.Verkið felst í endurgerð lóðar við Grunnskóla og Amtsbókasafns. Það er norðurhluti lóðar sem tekinn er fyrir í fyrsta áfanga, um það bil 6.400 m2. Helstu verkliðir eru jarð- og lagnavinna, uppsetning ljósastólpa, landmótun og frágangur á stéttum sem tilheyra 1. áfanga.Helstu magntölur eru:
- Jarðvegsfyllingar: 2.750 m3
- Steyptar stéttar: 340 m2
- Regnvatnslagnir: 257 m
- Ljósastólpar: 13 stk.Lokaskiladagur verksins er 9. ágúst 2019.
- Jarðvegsfyllingar: 2.750 m3
- Steyptar stéttar: 340 m2
- Regnvatnslagnir: 257 m
- Ljósastólpar: 13 stk.Lokaskiladagur verksins er 9. ágúst 2019.
Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá pótfanginu stykkisholmur@stykkisholmur.is frá og með 18 mars 2019. Tilboð skulu hafa borist skipulags- og byggingafulltrúa Stykkishólmsbæjar, eigi síðar en mánudaginn 15. apríl 2019
kl. 10:00, þar sem þau verða opnuð.
Skipulags- og byggingafulltrúinn í Stykkishólmi