Upplýsingasíða Stykkishólmsbæjar vegna COVID-19 (kórónaveirunnar)
Stykkishólmsbær hefur sett upp sérstaka upplýsingasíðu á heimasíðu bæjarins vegna COVID-19 (kórónaveirunnar).
Smelltu á hér eða á myndina hér fyrir neðan til að fara á fara á upplýsingasíðu Stykkishólmsbæjar
Á síðunni má finna samantekt tilkynninga Stykkishólmsbæjar í tengslum við COVID-19 veirunnar ásamt Viðbragðsáætlun Stykkishólmsbæjar við heimsfaraldri af völdum COVID-19, sem hefur þegar tekið gild og verið virkjuð, en viðbragðsáætlun þjónar þeim tilgangi að vera stjórnendum og forstöðumönnum sveitarfélagsins, sem og starfsmönnum, til stuðnings um það hvernig takast eigi á við afleiðingar neyðarástands sem kann að ógna lífi og heilsu almennings, umhverfi og/eða eignum. Á upplýsingarsíðunni er jafnframt safnað saman upplýsingum sem snúa að starfsemi sveitarfélaga almennt sem og upplýsingar sem margar hverjar eru aðgengilegar eru á vef Landlæknisembættisins eða Almannavarna.