Sorphirðudagatal og flokkunarleiðbeiningar
Sorphirðudagatal fyrir árið 2023 er komið út og má nálgast það hér að neðan. Einnig eru komnar uppfærðar flokkunarleiðbeiningar í takt við nýja flokkunarkerfið sem innleitt verður um allt land á þessu ári. En eins og íbúum er kunnugt um tók sameinað sveitarfélag Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar fjórðu tunnuna í notkun 21. desember sl.
Smelltu á hlekkina hér að neðan til að opna viðkomandi skjöl
- Sorphiðudagatal 2023
- Flokkunarleiðbeiningar - Plast
- Flokkunarleiðbeiningar - Pappír og pappi
- Flokkunarleiðbeiningar - Lífrænn úrgangur
- Flokkunarleiðbeiningar - Allir flokkar
Nánari upplýsingar um sorphirðu og flokkunarmál í sveitarfélaginu má finna hér.