Fara í efni

Sóknaráætlun Vesturlands í samráðsferli

05.11.2019
Fréttir

SóknaráætlunVesturlands fyrir árin 2020-2024 hefur verið sett í opið samráðferli þar semallir geta sent inn ábendingar og tillögur varðandi áætlunina, markmið hennarog innihald.
Umsagnarfrestur er til og með 14. nóvember nk.

SóknaráætlunVesturlands 2020-2024 er þróunaráætlun landshlutans og felur í sér stöðumathans, framtíðarsýn, markmið og áherslur til að ná fram þeirri framtíðarsýn.Sóknaráætlun Vesturlands byggir á fimm grunnþáttum; velferð, umhverfi,samgöngur, menning og atvinna. Þá voru allir þessir grunnþættir tengdir viðheimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Í áætluninni eru sett fram skýr mælanlegmarkmið og áherslur sem verða leiðarljós við val á áhersluverkefnum sem og viðúthlutun úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands.

Sjá nánar hér.

Getum við bætt efni síðunnar?