Fara í efni

Sjávarútvegsráðherra boðar til fundar með grásleppusjómönnum við Breiðarfjörð

13.05.2020
Fréttir

Sjávarútvegsráðherra boðar grásleppusjómenn sem hafa leyfi til grásleppuveiða við innanverðan Breiðafjörð í sumar, sbr. reglugerð 407/2020, til fundar í kvöld, miðvikudaginn 13. maí, kl. 20:00 í Amtsbókasafninu í Stykkishólmi
Vegna sóttvarnafyrirmæla takmarkast fjöldi við einn einstakling frá hverri útgerð (bát) svo hægt sé virða 2 metra regluna og fjöldamörk á fundum.   

Samkvæmt framangreindu er fundurinn takmarkaður við útgerðaraðila eftirtalinna báta (upplýsingar frá Fiskistofu)

Getum við bætt efni síðunnar?