Fara í efni

Símakerfi Ráðhússins liggur niðri

27.03.2025
Fréttir

Símakerfið í Ráðhúsinu í Stykkishólmi liggur niðri eins og er. Unnið er að því að koma kerfinu í lag en á meðan er bent á netfangið stykkisholmur@stykkisholmur.is

Getum við bætt efni síðunnar?