Fara í efni

Plokk á Snæfellsnesi á Degi umhverfisins 25. apríl

24.04.2018
Fréttir

Tökum höndum saman og plokkum rusl í okkar nánasta umhverfi í tilefni af Degi umhverfisins 25. apríl. Nýtum göngu, hlaup eða hjólreiðar í að fegra umhverfið og vernda náttúruna.
Stóra glæra poka undir endurvinnanlegt sorp, frá Gámaþjónustu Vesturlands og Íslenska gámafélaginu, verður hægt að nálgast á eftirfarandi stöðum á opnunartímum:
Grundarfjörður: Kjörbúðin
Snæfellsbær: Sundlaugin
Stykkishólmur: Íþróttamiðstöðin
Opnunartímar gámastöðva á Snæfellsnesi: 
Snæfellsbæ - Gámaþjónusta Vesturlands
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 15:00-18:00
Laugardaga kl. 11:00-15:00
Grundarfirði ? Íslenska gámafélagið
Mánudaga og fimmtudaga kl. 16:30 ? 18:00
Laugardaga kl. 12:00-14:00
Stykkishólmi ? íslenska gámafélagið
Virka daga kl. 16:00-18:00
Laugardaga kl. 11:00-14:00

 

Smelltu hér til að skoða viðburðinn á Facebook.

Getum við bætt efni síðunnar?