Fara í efni

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands

06.11.2019
Fréttir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir íUppbyggingarsjóð Vesturlands. Veittir verða styrkir til atvinnuþróunar ognýsköpunar, verkefnastyrkir til menningarmála auk stofn- og rekstrarstyrkja tilmenningarmála. Umsóknarfrestur er til miðnættis 12. desember 2019.

Tilgangur sjóðsins er að styrkja menningar-,atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Vesturlandi. Umsóknarform auk allraupplýsingar um viðmið og reglur varðandi styrkveitingar er að finna hér áheimasíðu Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi. Einnig er hægt að fá aðstoð viðumsóknir hjá eftirtöldum aðilum:

Atvinnu- og nýsköpunarverkefni:

Ólafur Sveinsson olisv@ssv.is 892-3208

Ólöf Guðmundsdóttir olof@ssv.is 898-0247

Helga Guðjónsdóttir helga@ssv.is 895-6707

Menningarverkefni:

Sigursteinn Sigurðsson sigursteinn@ssv.is 698-8503


Getum við bætt efni síðunnar?