Fara í efni

Markaðsstofa Vesturlands kynnir verkefni sín

13.05.2020
Fréttir

Starfsfólk Markaðsstofu Vesturlands leggur land undir fót næstu daga og heimsækir ferðaþjónustuaðila á Vesturlandi til að eiga við þá samtal. Fundað verður á Amtsbókasafninu í Stykkishólmi kl. 17 í dag og eru ferðaþjónustuaðilar í Stykkishólmi hvattir til að mæta. Markaðsstofa Vesturlands og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi héldu í gær kynningarfund á yfirstandandi verkefnum og viðbrögðum vegna núverandi stöðu í samfélaginu, hægt er að horfa á fundinn hér. 

Hér má sjá kynningarfundi markaðsstofunar  dagana 13.-15.maí.

 

Miðvikudaginn 13. maí 2020 ? Snæfellsnes

Kl. 10:00 ? Breiðablik/Gestastofa Snæfellsness

Kl. 13:00 ? Sker í Ólafsvík

Kl. 15:00 Kaffi 59 í Grundarfirði

Kl. 17:00 Bókasafnið í Stykkishólmi  

Fimmtudaginn 14. maí 2020 ? Dalir og Borgarbyggð

Kl. 13:00 ? Dalakot í Búðardal

Kl. 15:00 ? Hraunsnef í Borgarfirði

Kl. 17:00 ? B59 Hótel í Borgarnesi  

Föstudagurinn 15. maí 2020 ? Akranes og Hvalfjörður

Kl. 10:00 ? Hótel Laxárbakki

Kl. 13:00 Golfskálinn, Akranesi

Kl. 16:00 Hverinn Kleppjárnsreykjum

 

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?