Málþing í Vatnasafni 1. október
Málþing á vegum Vitafélagsins - íslenskrar strandmenningar í samstarfi við heimamenn og menningar- og viðskiptaráðuneytið verður haldið laugardaginn 1. október í Vatnasafninu Stykkishólmi, Bókhlöðustíg 19 kl. 13:30 - 16:00. Málþingið ber yfirskriftina Verkþekking við sjávarsíðuna - arfur til auðs.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
Dagskrá fundar
Fundarstjóri: Ragnhildur Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Svæðisgarðsins Snæfellsnes.
Setning: Jakob Björgvin Sigríðarson Jakobsson, bæjarstjóri.
Erindi
Að sigla sinn sjó - Einar Jóhann Lárusson, nemi í bátasmíði.
Sjóskrímsli á Breiðafirði - Þorvarður Friðriksson, sérfræðingur
Reynslusögur af veiðum - Sigurður Páll Jónsson, sjómaður frá Stykkishólmi.
Aður samstarfs - Sigurbjörg Árnadóttir, formaður Vitafélagsins - íslenskrar strandmenningar.