Fara í efni

Íbúakönnun um skipulag leikvalla í Stykkishólmsbæ

12.03.2020
Fréttir

Eins og fram kom í grein í síðasta tölublaði Jökuls gefst íbúum nú tækifæri til að láta skoðun sína í ljós hvað varðar skipulag leikvalla í Stykkishólmsbæ. Sett hefur verið upp netkönnun til að kanna vilja fólks í þeim efnum.

Hægt er að lesa greinina úr Jökli hér,
þar sem farið er yfir upphaf, aðdraganda, stöðu verkefnisins og næstu skref.

Þessi könnun er hluti af íbúasamráðsverkefniStykkishólmsbæjar. Verkefnið snýr að því að fá íbúa til samráðs um skipulag ogútfærslu leikvalla/útisvæða í bænum. Með því að leitast eftir hugmyndum,væntingum og framtíðarsýn íbúa til leikvalla í Stykkishólmi má gera ráð fyrirgóðum, jákvæðum endurbótum á leiksvæðum bæjarins og breiðri sátt.

Könnunin er opin til mánudagsins 23. mars nk.

SMELLTU HÉR
TIL AÐ TAKA ÞÁTT Í ÍBÚAKÖNNUNINNI

Getum við bætt efni síðunnar?