Fara í efni

Heilsuefling 60+ hefst á ný

05.09.2022
Þjónusta

Heilsuefling 60+ hefst á ný þriðjudaginn 6. september eftir sumarfrí. Fyrsti tími fer fram í íþróttahúsinu kl. 12:30-13:30.

Áhugasömum íþróttaiðkendum er bent á facebooksíðu heilsueflingar 60+. En þar má finna tímatöflu og allar helstu upplýsingar.

Heilsuefling 60+

Heilsueflingunni er ætlað að stuðla að bættri heilsu og velferð eldra fólks með því að bjóða íbúum, 60 ára og eldri, upp á fjölþætta heilsurækt. Þjónustan hefur frá upphafi verið vel nýtt og þátttakendur ánægðir. Boðið verður upp á fjóra tíma á viku, þriðjudag til föstudags.

Þriðjudagur Hópatími 12:30-13:30
Miðvikudagur Tækjasalur 08:50-09:50
Fimmtudagur Hópatími 12:30-13:30
Föstudagur Tækjasalur 08:50-09:50
Koppalogn í Stykkishólmi
Getum við bætt efni síðunnar?