Heilsudagar í Hólminum - Komdu og vertu með
Heilsudagar í Hólminum eru haldnir dagana 21. - 30. september í tilefni af íþróttaviku Evrópu sem haldin víðsvegar um álfuna í september á ári hverju. Markmið vikunnar er að kynna íþróttir og hreyfingu fyrir almenningi og er hún ætluð öllum óháð aldri, bakgrunni eða líkamlegu ástandi. Sérstök áhersla er lögð á að höfða til grasrótarinnar og að hvetja íbúa til þess að hreyfa sig reglulega.
Megin markmið sveitarfélagsins þessa daga er að kynna allt það góða starf sem nú þegar er í boði, en jafnframt vekja athygli á öðrum möguleikum til hreyfingar á svæðinu.
Frítt er á alla fyrirlestra og íbúar hvattir til að taka þátt og finna sína hreyfingu til framtíðar.
Smelltu hér til að sjá dagskánna
Dagskrá má einnig sjá hér að neðan:
Fimmtudagurinn 21. september
Göngum í skólann – tökum þátt í átaki ÍSÍ
07:05-22:00
Frítt í sund
07:10
Æfingar og Pottaspjall - sundlaug
08:05
Opin krossfit æfing - Reiturinn
08:10-9:30
Útikennsla grunnskólans fyrir miðstig - Nýræktarskógur
Útikennsla fyrir leikskólabörn
12:30
Heilsuefling 60+ opinn hópatími með stöðvaþjálfun - íþróttasalnum
13:30-17:30
Opnar æfingar yngri flokka Snæfells - íþróttamiðstöð
17:10
Opin krossfit æfing - Reiturinn
20:00
Fyrirlestur með Pálmari Ragnarssyni "Jákvæð samskipti" - Tónlistarskóli Stykkishólms
Föstudagurinn
22. september
Göngum í skólann – tökum þátt í átaki ÍSÍ
07:05-22:00
Frítt í sund
07:10
Æfingar og Pottaspjall - sundlaug
08:05
Opin krossfit æfing - Reiturinn
8:10-11:10 Útikennsla grunnskólans yngsta stig – Nýræktarskógur
09:30
Heilsuefling 60+ opin tími - Átak líkamsrækt
13:15-18:15
Opnar æfingar yngri flokka Snæfells - íþróttamiðstöð
17:10
Opin krossfit æfing - Reiturinn
Laugardagurinn
23. september
09:00
Opin krossfit æfing - Reiturinn
10:00-17:00
Frítt í sund
10:00-19:00
Uppskeru maraþon Snæfellsnessamstarfsins í knattspyrnu – Snæfellsbær
10:00-11:00
Opinn Fjölskyldutími. Foreldrar hvattir til að mæta með börnum
11:00-12:00
Opnar æfingar yngri flokka Snæfells - íþróttamiðstöð
Sunnudagurinn
24. september
12:00-17:00
Frítt í sund
12:00-14:00
Opnar æfingar yngri flokka Snæfells - íþróttamiðstöð
11:00
Ganga um Setberg með formanni skógræktarfélagsins - bílastæði við Langás Sauraskóg
Mánudagurinn
25. september
Göngum í skólann – tökum þátt í átaki ÍSÍ
07:05-22:00
Frítt í sund
07:10
Æfingar og Pottaspjall - sundlaug
08:05
Opin krossfit æfing - Reiturinn
08:10-9:30
Útikennsla grunnskólans fyrir miðstig - Nýræktarskógur
Útikennsla fyrir leikskólabörn
12:30
Opinn fyrirlestur með sjúkraþjálfara bakdeildar - 4. hæð
13:30-18:30
Opnar æfingar yngri flokka Snæfells - íþróttamiðstöð
18:10
Opin krossfit æfing - Reiturinn
Þriðjudagurinn
26. september
Göngum í skólann – tökum þátt í átaki ÍSÍ
07:05-22:00
Frítt í sund
07:10
Æfingar og Pottaspjall - sundlaug
08:05
Opin krossfit æfing - Reiturinn
08:10-9:30
Útikennsla grunnskólans fyrir miðstig - Nýræktarskógur
Útikennsla fyrir leikskólabörn
10:30
Opinn fyrirlestur með hjúkrunarfræðing bakdeildar á 4. hæð HVE
12:30
Heilsuefling 60+ opin hópatími með stöðvaþjálfun í íþróttasalnum
13:15-18:45
Opnar æfingar yngri flokka Snæfells í íþróttamiðstöð
17:10
Opin krossfit æfing - Reiturinn
Miðvikudagurinn
27. september
Göngum í skólann – tökum þátt í átaki ÍSÍ
07:05-22:00
Frítt í sund
07:10
Æfingar og Pottaspjall - sundlaug
08:05
Opin krossfit æfing - Reiturinn
9:30
Heilsuefling 60+ opinn tími - Átak líkamsrækt
Útikennsla fyrir leikskólabörn
13:00
Opinn fyrirlestur með Sjúkraþjálfara bakdeildar - 4. hæð HVE
13:15-18:45
Opnar æfingar yngri flokka Snæfells - íþróttamiðstöð
16:30
Ganga um Sauraskóg með formanni skógræktarfélagsins - Mæting á bílastæði við Langás
18:10
Opin krossfit æfing - Reiturinn
Fimmtudagurinn
28. september
Göngum í skólann – tökum þátt í átaki ÍSÍ
07:05-22:00
Frítt í sund
07:10
Æfingar og Pottaspjall - sundlaug
08:05
Opin krossfit æfing - Reiturinn
08:10-9:30
Útikennsla grunnskólans fyrir miðstig - Nýræktarskógur
Útikennsla fyrir leikskólabörn
8:30
Fyrirlestur um betri svefn með Dr. Erla Björnsdóttir - grunnskólinn
12:30
Heilsuefling 60+ opinn hópatími með stöðvaþjálfun - íþróttasalnum
13:30-17:30
Opnar æfingar yngri flokka Snæfells - íþróttamiðstöð
17:10
Opin krossfit æfing - Reiturinn
18:00
Sjór og Sauna í Móvík
20:00
Sundopnun fyrir 8. – 10. Bekk - innlaug
20:30
Opin æfing í badminton – íþróttasal
Föstudagurinn
29. september
Göngum í skólann – tökum þátt í átaki ÍSÍ
07:05-22:00
Frítt í sund
07:10
Æfingar og Pottaspjall - sundlaug
08:05
Opin krossfit æfing - Reiturinn
8:10-11:10
Útikennsla grunnskólans yngsta stig – Nýræktarskógi
9:30
Heilsuefling 60+ opinn tími - Átak líkamsrækt
13:15-18:15
Opnar æfingar yngri flokka Snæfells - íþróttamiðstöð
13:00
Söngstund 60 + í Sal Tónlistarskólans
14:00
Fyrirlestur með Arnari Hafsteinssyni - vöðvarýrnun og mikilvægi styrktarþjálfunar - Tónlistarskóli Stykkishólms
17:10
Opin krossfit æfing - Reiturinn
Laugardagurinn
30. september
09:00
Opin krossfit æfing - Reiturinn
10:00-17:00
Frítt í sund
10:00-11:00
Opinn Fjölskyldutími. Foreldrar hvattir til að mæta með börnum
11:00-12:00
Opnar æfingar yngri flokka Snæfells - íþróttamiðstöð
11:00
Utanvegahlaup um Sauraskóg frá bílastæði við Langás